Arnarvöllur - 9.september 2009 eða 09.09.09

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11710
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 9.september 2009 eða 09.09.09

Póstur eftir Sverrir »

Baldur kom í heimsókn í dag og tók sitt fyrsta flug í ansi mörg ár. Virðist litlu hafa gleymt. ;)
Ingólfur var líka á ferðinni fyrr í dag svo við sáum bara færsluna hans í gestabókinni.
Ekkert merkilegt flugveður en svo sem ekki alvont heldur. 5-7 m/s, skýjað og ca. 11°C.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara