Baldur kom í heimsókn í dag og tók sitt fyrsta flug í ansi mörg ár. Virðist litlu hafa gleymt.
Ingólfur var líka á ferðinni fyrr í dag svo við sáum bara færsluna hans í gestabókinni.
Ekkert merkilegt flugveður en svo sem ekki alvont heldur. 5-7 m/s, skýjað og ca. 11°C.