Tveir rafmótorar í einni vél

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Tveir rafmótorar í einni vél

Póstur eftir Slindal »

Ég er að fara að undirbúa mig fyrir smíði á tvíhreifla rafmagns vél. Það er einn óvissuþáttur í þessu hjá mér og það er samsetning hraðastilla, rafmótora og rafhlaða. Nú spyr ég reyndari menn en mig.
Hvernig setur maður svona upp?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11710
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tveir rafmótorar í einni vél

Póstur eftir Sverrir »

Hvernig mótora ertu með?

3ja fasa eða þessa gömlu góðu?
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Tveir rafmótorar í einni vél

Póstur eftir Slindal »

Ég er ekki búinn að ákveða þeð enn. Ég reikna með að þetta verða tveir sem samsvara 2 x 25 glóð. Ég kaupi allt mitt dót hjá Hobby king. Svo þetta verða sennilega Turnigy mótorar, burstalausir. Það sem ég er að hugs er hvort ég þarf að nota eitt eða tvö speed control, og heppilega uppsetningu við móttakara.
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Tveir rafmótorar í einni vél

Póstur eftir Páll Ágúst »

Mér dettur í hug tveir speed controller og svo Y tengja á saman og svo í móttakarann :)
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11710
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tveir rafmótorar í einni vél

Póstur eftir Sverrir »

Þú þarft að hafa hraðstilli fyrir hvorn mótor um sig ef svo svo er.

Svo er annað hvort að nota Y snúru til að tengja þá við eina rás eða ef þú vilt vera ævintýragjarn og ert með nóg af rásum þá geturðu haft þá á sitt hvorri rásinni. Sett svo upp mixingu(sem þú getur kveikt og slökkt á) og látið þá vinna með hliðarstýrinu, t.d. ef þú beygir til vinstri þá dregur vinstri mótorinn af og sá hægri gefur í.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Tveir rafmótorar í einni vél

Póstur eftir Slindal »

Já há, Takk fyrir þetta. Hef þetta í huga þegar ég byrja á þessu.
Svara