Mótor í vél?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Páll Ágúst »

Er þetta ekki bara góður Mótor
í þessa vél

:):):):):):):):):):):):):):):):):)
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Guðjón »

Páll er kominn með delluna ... Na-na-nananana er þetta vélin sem þú ætlar að gera á smíði?
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Páll Ágúst »

Nei, það átti að vera Ugly stick, en smíðakennarinn tímir ekki að kaupa balsa :( en hann á eitthvað 5cm þykkt frauð dót svo ég og vinur minn ætluðum að gera svona til að geta flogið í garðinum:)

Á einhver EPP frauð sem hann myndi gefa eða sela mjög ódýrt sem myndi ganga í þessa vél?
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=Páll Ágúst]Er þetta ekki bara góður Mótor
í þessa vél

:):):):):):):):):):):):):):):):):)[/quote]
Sæll Páll!
Þessi mótor er alltof stór fyrir svona vél.
Þess utan skaltu ekki versla við skítafyrirtækið Grayson Hooby sem auglýsir að sömu síðu og teikningarnar eru af flugvélinni sbr. http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=2417

Þessi Foam vél er svipuð "Ugly Bastardinum" mínum og mig minnir að ég hafi notað http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... Prop_Combo í hann sem virkaði vel. Þar færðu mótorinn, straumstýringu og spaða á minna verði en þennan mótor einan.

HXT 35-42A 1450kv gæti næstum dugað ágætlega fyrir Nóvuna þína.....
Kveðja

Gunni Binni
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Páll Ágúst »

Ok, Ég ætla ekki að versla við greyson hobby. Er búinn að ná í teikninguna af Extrunni en var bara að pæla hvð væri góður mótor fyrir hana.

Gætir þú bent mér á mótor, metal gear micro servo, speed controller, prop við mótor og svona carbon stangir eins og á að nota með þessari vél. :)

Og bara upp á framtíð og grínið :) Gætiru líka bent mér á vel sterkan mótor fyrir novuna :D
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=Páll Ágúst]Gætir þú bent mér á mótor, metal gear micro servo, speed controller, prop við mótor og svona carbon stangir eins og á að nota með þessari vél. :)

Og bara upp á framtíð og grínið :) Gætiru líka bent mér á vel sterkan mótor fyrir novuna :D[/quote]
Ég myndi nota, eins og ég sagði áðan: http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... Prop_Combo og þá ertu kominn með straumstýringu og spaða líka. Þetta er þó ekki súperkraftmikið og margar aðrar samsetningar eru hugsanlegar, en flestar mun dýrari. Í svona vél þarftu ekki endilega mg-servo heldur t.d. http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... icro_Servo sem virka vel og kosta næstum ekkert. Loks mætti nota http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... be_750x6mm eða http://r2hobbies.com/proddetail.php?prod=rcps81951_1050 í carbon stífur.

Fyrir Nóvuna gætirðu notað mótorinn sem þú ætlaðir að nota áðan eða fara upp í http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... _Outrunner
sem er nokkuð öflugri.

Hafa þarf í huga að þetta kínverska dót er misjafnt að gæðum enda kostar það ekki nema lítinn hluta af því sem alvöru græjur kosta. Getur borgað sig að kaupa 1-2 auka servo.

Loks ef þú átt ekki rafhlöður gæti verið sniðugt að kaupa þær af vinum mínum kínverjunum :)
Þessi http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... _Lipo_Pack gæti gengið eða þessi http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... _Lipo_Pack
Kveðja
Gunni Binni
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Páll Ágúst »

ok, en hvað eru ódýsir metal gear servo svo ég þurfi ekki að kaupa aðra eða fleiri seinna?
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=Páll Ágúst]ok, en hvað eru ódýsir metal gear servo svo ég þurfi ekki að kaupa aðra eða fleiri seinna?[/quote]
MG-servo geta bilað líka en td gengju þessi sennilega http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... raft_servo eða http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... _/_0.10sec eða http://r2hobbies.com/proddetail.php?pro ... 119&cat=93.
Loks eru þetta mjög góð servo en kosta líka :P http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... 2g/0.14sec
kveðja
Gunni Binni
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Gaman að menn skuli vera að taka við ser í frauðinu. Ég og Hjörtur vorum mikið að búa til svoleiðis fyrir nokkrum árum. Það er mjög góð æfing að fljúga þeim og inniflug er eitthvað sem við íslendingar ættum að gera mikið af. Nóg er af þessum stóru íþróttahöllum nú orðið og ég veit að til dæmis Egilshöllin er oft ónotuð part úr degi. Bara að fá þá til að tíma að kveikja ljósin og þá er þarna svaka flugpláss.

Ef einhver nennir að koma á laggirnar frauð-innflutningi þá er ég með þó ég sé að mestu úr leik hvað varðar smíðar og flug fram að jólum (vinna og skóli :p )
Potiði líka í Hjört hann er áreiðanlega til i að kíkja á frauðflugssmíði og inniflug.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Mótor í vél?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Varðandi þessi litlu servó þá er mín reynsla að það borgar sig að kaupa traust servó í þesum klassa.
3D-frauðflugur eru með svo stor stýribörð að nælontannhjólin þola þa varla. Þau eru svo viðkvæm að bara smá krass burstar tennurnar úr venjulegum mikroservóum með nælontannhjól.
Ef maður notar svoleiðis servó í frauðflugur verður maður að kaupa varatannhjól og treysta sér til að skipta um þau en það er hálfgerð úrsmíði, þetta er svo smágert.

Metal gear af góðu merki er málið þó þau séu dýrari í innkaupum hvert stykki. Veit ekki hvort Carbon gear servóin duga nógu vel en þau eru aðeins ódýrari sbr HS 65 servóin
http://hobbycity.com/hobbycity/store/uh ... 1g/0.14sec

Ég hef síðustu árin bara keypt Hitec servó. Þau hafa reynst mér framúrskarandi vel í öllum flokkum og það er einfaldara að kunna eina vörulínu. Þau hafa iðullega verið á tilboðum í amrískum netverslunum.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara