Arnarvöllur - 19.september 2009

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
maggikri
Póstar: 6100
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 19.september 2009

Póstur eftir maggikri »

Mætt var út á Arnarvöll í morgun. Veðrið var þokkalegt með smáskúrum bak við hús inn á milli. En þetta eru allt miklir jaxlar þessir flugkallar og létu það ekki á sig fá.

Síðan var blásið til hádegisverðar með súpu og brauði "ala Maggi." Samlokur "ala Sverrir." Kaffi "ala INE og GMM".
Best er að mæta um kl. 09:30 á sunnudögum í haust og vetur.
Sverrir tók 100 flugið á þotunni sinni og gott betur en það.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Svo kom grenjandi rigning og skýfall.
Mynd
kv
MK
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Arnarvöllur - 19.september 2009

Póstur eftir Guðjón »

Við á hamranesi fengum líka nokka góða skúra
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
maggikri
Póstar: 6100
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 19.september 2009

Póstur eftir maggikri »

[quote=Guðjón]Við á hamranesi fengum líka nokka góða skúra[/quote]
Voru þeir líka bak við hús?
kv
MK
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Arnarvöllur - 19.september 2009

Póstur eftir Páll Ágúst »

heh nei :) , þeir voru alveg yfir okkur. Allt dótið varð renandi blautt (útilegustólar Guðjóns) Það var svo brjáluð rigning tvisvar að við fórum bara inn!
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Svara