Þytur - Framkvæmdir á Hamranesi

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 521
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Þytur - Framkvæmdir á Hamranesi

Póstur eftir Eysteinn »

Spurning um að hafa þetta þráð með helstu framkvæmdum á Hamranesi. Fann engan sérstakana þráð svo ég bjó þennan til.....

Mynd

Fyrir tiltekt.
Mynd

Tiltektin.
Mynd

Mynd

Moksturinn mikli.
Gísli tók okkur í nefið ;) á þessari skóflu.
Mynd

Mynd

Síðan kom gámurinn.
Mynd

Á hvaða tíðni var bílstjórinn? setti hann klemmu á töfluna!!!
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Ég mætti uppá Hamranes í morgun til þess að athuga með gáminn okkar eftir mjög svo vindasama nótt. Allt var í góðu lagi :) .
Gámurinn er í mjög góðu ástandi. Langbitar, hliðar, hurðir í góðulagi svo er hann tandur hreinn og vel lyktandi.

Ég hafði með mér hjólbörur og skóflu til þess að moka smá efni að dyrum gámsins. Tók síðan slátturvélar og ýmislegt annað sem á heima í nýja gámnum og setti inn í hann.

Hérna eru svo nokkrar myndir:
Mynd

Spurning um að mála hann í stríðslitum næsta vor þannig að hann falli betur í umhverfið?
Mynd

Glæsilegur ekk satt.
Mynd

Mynd

Mynd

Jú jú, það er komið haust :(
Mynd

Svo var húsið okkar grunnað.
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=3109

Þessar myndir hér að neðan tók Páll Ágúst.

Guðmundur.
Mynd

Mynd




Kær kveðja,
Eysteinn.
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
maggikri
Póstar: 5702
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Þytur - Framkvæmdir á Hamranesi

Póstur eftir maggikri »

Flottur gámur. Svipaður og á Arnarvelli, nema þessi er sennilega í betra ástandi en okkar. Meiri háttar tæki þessir gámar. Flott hjá þér Eysteinn að gera framkvæmdaþráð.
kv
MK
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Þytur - Framkvæmdir á Hamranesi

Póstur eftir Jónas J »

Já hann er mjög virkur hann Eysteinn okkar....... Þetta er að verða mjög flott á hamranesi.

Good job boys ;)

Kveðja Jónas J verðandi Þyts meðlimur..:)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
gudniv
Póstar: 94
Skráður: 20. Jan. 2008 02:47:04

Re: Þytur - Framkvæmdir á Hamranesi

Póstur eftir gudniv »

vá ég hélt fyrst að þetta væri tekið út á Arnarvelli í okkar gámi, alveg eins.... smitandi lausn... :)
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Þytur - Framkvæmdir á Hamranesi

Póstur eftir Þórir T »

Ef ég mætti forvitnast, hvað eruð þið að greiða fyrir svona gám, kominn á staðinn?
Passamynd
maggikri
Póstar: 5702
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Þytur - Framkvæmdir á Hamranesi

Póstur eftir maggikri »

Svona nýr gámur kostar eitthvað um 4 til 5 milljónir. Það er verið að selja þetta á svona 200-300 þús. Þetta eru einangraðir gámar. Þeir eru dýrari.
kv
MK
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 521
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Þytur - Framkvæmdir á Hamranesi

Póstur eftir Eysteinn »

Var að bæta við nokkrum myndum hér að ofan....Tiltekt, mokstur, gámur kemur og viðarvörn sett á klúbbhúsið.

Kveðja,
Eysteinn
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 521
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Þytur - Framkvæmdir á Hamranesi

Póstur eftir Eysteinn »

Það var mikið um að vera á Hamranesi í gær og var unnið fram í myrkur. Það var hörku duglegur hópur sem mætti á svæðið og um klukkan 18:00 var allt komið á fullt og engin verkefnalaus.

Svona var ástandið 16. september klukan 17:20. Ágúst að taka fyrsta flugið á Big Excel Hotliner. http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=260
Mynd

Pétur og Jón gera klárt.
Mynd

Ég tók að mér að mála í stiga ;)
Mynd

Já, allt að koma. Erlendur til vinstri og Guðmundur til hægri.
Mynd

Ágúst með pennsil á lofti.
Mynd

Haraldur á fullu.
Mynd

Guðmundur byrjaði á því að skjóta í smurkoppana á þessum og fór svo auðvitað að mála.
Mynd

Jón, Pétur, Lúlli og Erlendur.
Mynd

Einar byrjaður að mála gáminn góða.
Mynd

Guðmundur, Erlendur og Einar alveg óstöðvandi.
Mynd

Því miður var komið svo mikið myrkur að ég gat ekki tekið myndir af svæðinu þegar ég fór, enn það er alveg ljóst að unnið var mjög vel þetta kvöld og eiga allir sem komu að verkinu þakkir skilið.

Kær kveðja,
Eysteinn.
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11501
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þytur - Framkvæmdir á Hamranesi

Póstur eftir Sverrir »

Glæsilegt, munar svo sannarlega um þetta.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 219
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Þytur - Framkvæmdir á Hamranesi

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Já , menn voru í vinnustuði þetta kvöld.
Gott hefði verið á fleyri hendur þetta kvöld.
Það hafist mikið verk á þessum stutta tíma sem málingarvinnan stóð yfir.
Ég hef oft saknað margra félaga Þyts á svona stundum.
Ljóst er að sumir vilja ekki gefa sér tíma, en , og aðrir hreynleg hafa ekki tíma.
Þeir sem gefa sér ekki tíma eiga það hugfast að við erum félag sem
treystum á að þeir séu með okkur í skemmtilegu, sem og leiðinlegu.
Þetta var verk sem allir Þytsmenn áttu að fölmenna til.
Er ég einn um þessa skoðun ???
Pétur Hjálmars
Svara