Foam vél frá grunni
Re: Foam vél frá grunni
Nú ætla ég að deila með ykkur flugmódelmenn hvað ég hef verið að gera undanfarið í skúrnum.
Það hefur ýmislegt drifið á daga mína síðasliðið í módelsmíði. Þetta byrjaði allt í okt. í fyrra þegar vinnan hjá mér nánast dó. Allt í einu hafði ég allan tíman í veröldinni. Ég var að verða vitlaus á aðgerðaleysi og leiðindum og gremju út í bankamenn og svoleiðis lýð. Þá dettur upp í huga minn gömlu módelin mín. Progo brakið sem krassaði illa fyrir 15 árum og Piper Cub ókláraður síðan fyrir rúmlega 10 árum. Nú kallinn fór bara að smíða. Það var eins og við manninn mælt geðvonskan hvarf og tíminn leið og allt í einu komið sumar og 10 flugvélar í flughæfu ástandi.
Nú ætla ég að hoppa aðeins yfir allar vélarnar og sýna ykkur þá næst síðust og hvernig hún varð til.
þessi vél er alveg hönnuð af mér. Byrjaði að teikna og pæla í hlutföllum og skellti mér í verkið.
Ég vil kalla hana PARDUS sennilega útaf því að hún er gerð úr bleiku fómi.
Fyrst var að skera út hliðar og formerana.
Það hefur ýmislegt drifið á daga mína síðasliðið í módelsmíði. Þetta byrjaði allt í okt. í fyrra þegar vinnan hjá mér nánast dó. Allt í einu hafði ég allan tíman í veröldinni. Ég var að verða vitlaus á aðgerðaleysi og leiðindum og gremju út í bankamenn og svoleiðis lýð. Þá dettur upp í huga minn gömlu módelin mín. Progo brakið sem krassaði illa fyrir 15 árum og Piper Cub ókláraður síðan fyrir rúmlega 10 árum. Nú kallinn fór bara að smíða. Það var eins og við manninn mælt geðvonskan hvarf og tíminn leið og allt í einu komið sumar og 10 flugvélar í flughæfu ástandi.
Nú ætla ég að hoppa aðeins yfir allar vélarnar og sýna ykkur þá næst síðust og hvernig hún varð til.
þessi vél er alveg hönnuð af mér. Byrjaði að teikna og pæla í hlutföllum og skellti mér í verkið.
Ég vil kalla hana PARDUS sennilega útaf því að hún er gerð úr bleiku fómi.
Fyrst var að skera út hliðar og formerana.
Re: Foam vél frá grunni
Hér er síðan botn og toppur.
Vængurinn skorinn út í foami frá Tempru þessi þetti.
Svo er það rudderinn og tilheirandi.
Vængurinn skorinn út í foami frá Tempru þessi þetti.
Svo er það rudderinn og tilheirandi.
Re: Foam vél frá grunni
Merkja fyrir formerunum.
F1 F2 F3
Líma botn plötuna á aðra hliðina.
Svo formerana
F1 F2 F3
Líma botn plötuna á aðra hliðina.
Svo formerana
- Gabriel 21
- Póstar: 92
- Skráður: 7. Jún. 2009 12:30:30
Re: Foam vél frá grunni
Flott vél
KV:Gabríel Daði
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar
Re: Foam vél frá grunni
Merkjafyrir hæðarstýri og Rudder.
Koma fyir rásum fyrir stýringar.
Líma hina hliðana.
Þá lýtur þetta svon út.
Skera í botninn út fyrir vængnum.
Koma fyir rásum fyrir stýringar.
Líma hina hliðana.
Þá lýtur þetta svon út.
Skera í botninn út fyrir vængnum.
Re: Foam vél frá grunni
Nú væri got að koma fyrir plötu undir servóin.
Nú máta ég toppin og merki fyrir Húddinu.
Stitti Toppin mótsvið F2
Og lími Toppin á sinn stað og sleppi Húddinu.
Skera aftan af Toppnum og líma hann undir stélflötinn.
Bæta við F0 fremst.
Saga út plötu fyrir mótorinn. Þetta verður rafmagnsvél.
Nú máta ég toppin og merki fyrir Húddinu.
Stitti Toppin mótsvið F2
Og lími Toppin á sinn stað og sleppi Húddinu.
Skera aftan af Toppnum og líma hann undir stélflötinn.
Bæta við F0 fremst.
Saga út plötu fyrir mótorinn. Þetta verður rafmagnsvél.
Re: Foam vél frá grunni
Mekja fyrir miðju á hlið og topp.
Líma mótorfestingu á réttan stað.
Saga út styrkingar fyrir vængfestingar.
Líma þær á sinn stað.
Nú er tilvalið að kvíla sig á límingum og pússa svolítið.
Skera Rudderinn síðan og afturvænginn.
Líma mótorfestingu á réttan stað.
Saga út styrkingar fyrir vængfestingar.
Líma þær á sinn stað.
Nú er tilvalið að kvíla sig á límingum og pússa svolítið.
Skera Rudderinn síðan og afturvænginn.
Re: Foam vél frá grunni
Líma balsa á kantana fyrir lamirnar.
Líma styrkingar í öll horn fremst í búknum.
Koma Húddinu fyrir og pússa meira.
Bora fyrir vængfestingum og koma dílunum fyrir.
Fixa hæðarstýrið.
Hér er sniðug aðferð til að búa til einfalda löm á hæðarstýrið
Bera lím á samskeitin og draga úr með hnífsblaði.
Lamir á Rudderinn.
Líma styrkingar í öll horn fremst í búknum.
Koma Húddinu fyrir og pússa meira.
Bora fyrir vængfestingum og koma dílunum fyrir.
Fixa hæðarstýrið.
Hér er sniðug aðferð til að búa til einfalda löm á hæðarstýrið
Bera lím á samskeitin og draga úr með hnífsblaði.
Lamir á Rudderinn.
Re: Foam vél frá grunni
Líma allan stélflötin og passa að hann standi rétt.
Draga línu frá afturvæng og miðju fremst og líma stirkingu. Notaði í þessu tilviki lista úr Basswood.
Nú er þetta að mestu búið. Bara eftir að koma fyrir servóum, hraðastýringu og tengja stýrifleti.
Ég límdi krossviðs plötu undir vélina fyrir framan vænginn undir hjólastellið.
Og þetta er útkoman:
Draga línu frá afturvæng og miðju fremst og líma stirkingu. Notaði í þessu tilviki lista úr Basswood.
Nú er þetta að mestu búið. Bara eftir að koma fyrir servóum, hraðastýringu og tengja stýrifleti.
Ég límdi krossviðs plötu undir vélina fyrir framan vænginn undir hjólastellið.
Og þetta er útkoman: