Síða 1 af 3

Re: JR með nýja 11 rása fjarstýringu

Póstað: 2. Okt. 2009 21:49:57
eftir Sverrir
11X Zero, nánari fréttir í næstu viku. Zero nafnið kemur víst til af því að þeir ákváðu að endurskoða allt hjá sér sem viðkom fjarstýringunum eins og þær hafa verið.

Mynd

Re: JR með nýja 11 rása fjarstýringu

Póstað: 2. Okt. 2009 22:40:19
eftir Aeroflot
Fengu þeir ekki líka innblástur frá Transformers kvikmyndinni? :)

Re: JR með nýja 11 rása fjarstýringu

Póstað: 2. Okt. 2009 22:47:09
eftir Sverrir
Hver veit. ;)

Re: JR með nýja 11 rása fjarstýringu

Póstað: 2. Okt. 2009 22:54:12
eftir Gunni Binni
Varstu nokkuð of fljótur að kaupa þína??????? :)
kv.
GBG

Re: JR með nýja 11 rása fjarstýringu

Póstað: 2. Okt. 2009 22:57:53
eftir Páll Ágúst
Alvöru græja, hvað á hún að kosta?

Re: JR með nýja 11 rása fjarstýringu

Póstað: 2. Okt. 2009 23:12:11
eftir Sverrir
[quote=Gunni Binni]Varstu nokkuð of fljótur að kaupa þína??????? :)
kv.
GBG[/quote]
Nei, nei, ég er að bíða eftir 15X. :D

[quote=Páll Ágúst]Alvöru græja, hvað á hún að kosta?[/quote]
Kemur væntanlega í ljós eftir helgi. ;)

Re: JR með nýja 11 rása fjarstýringu

Póstað: 2. Okt. 2009 23:17:38
eftir Guðni
Vá..geggjuð stýring....mig langar í svona...:)

Re: JR með nýja 11 rása fjarstýringu

Póstað: 2. Okt. 2009 23:39:22
eftir Flugvelapabbi
Þeir eru að reyna að nalgast FUTABA en það rteynist þeim erfit Futaba er leiðandi i þessu hobbyi,
öllum fynnst sinn fugl bestur og fallegastur, Futaba hefur ekki brugðist mer i þau 30 ar sem eg hef notað þær styringar.
Gangi ykkur allt i haginn kæru felagar,
Kv.
Einar Pall

Re: JR með nýja 11 rása fjarstýringu

Póstað: 3. Okt. 2009 00:28:32
eftir gudniv
Frábær stýring , þeir eru alveg að nálgast Futaba í gæðum og fegurð :)

Re: JR með nýja 11 rása fjarstýringu

Póstað: 3. Okt. 2009 01:29:25
eftir Sverrir
Tja, ég veit hvor fuglinn mér finnst fegurri. ;)

Mynd