Síða 1 af 1

Re: Þessir eru vel búnir í inniflug

Póstað: 13. Okt. 2009 00:54:39
eftir maggikri
Takið eftir rafhlöðutöskunni. Svona á gera þetta.

Re: Þessir eru vel búnir í inniflug

Póstað: 13. Okt. 2009 09:35:13
eftir Ágúst Borgþórsson
Hvað voru þetta margir dollarar þarna í töskunum. Það er nú svolítið langt í að maður þurfi svona töskur, En þær eru flotttar. Ég sé að það væri sniðugt að koma sér upp nokkrum mótorum, hraðastýringum og karbon stöngum og gefa svo hugmyndafluginu lausann tauminn :D

Re: Þessir eru vel búnir í inniflug

Póstað: 13. Okt. 2009 10:26:31
eftir Sverrir
$x40 sýnist mér Gústi. ;)

Meira efni á síðunni sem vídeóið kemur frá.