Fw-190a úr frauði

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Fw-190a úr frauði

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Á meðan Berti var að klára smáatriðin smíðaði ég frauð skurðar bogann.
Mynd

Eftir að hafa prufað alskonar spenna sem ég gat fengið fyrir ekki neitt
(hefði að vísu getað keypt rétta spenninn á ca.25þ kall :mad: )
Varð niðurstaðan gamla hleðslutækið mitt og það svínvirkar :D
Mynd

Ég notaði þessa teikningu (diy homebuild rc modeling plans ) þurfti að að vísu að ná mér í forrit sem heitir DWG See Pro.
fín græja til að málsetja.
Mynd

Tilraunir í frauðskurði.
Þessi er mjög góður og er ætlaður í Fw 190 A
En eins og sjá má þá þurfti nokkrar tilraunir áður en ég varð sáttur
Þetta lofar góðu :D
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Svona lítur gripurinn út í dag.
Mynd
Mynd
Kv.
Gústi
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Fw-190a úr frauði

Póstur eftir Haraldur »

Flottur
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Fw-190a úr frauði

Póstur eftir Sverrir »

Ekki lengi að því!

Segðu okkur meira, hver er stærðin, þyngdin, hvað á að setja í hana o.s.frv. :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Fw-190a úr frauði

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Vænghaf 91cm. lengd 71cm. þyngd án rafbúnaðar er 140g.
Svo verður eitthvað Kínagott sett í hana.
Ég er alveg að springa á pöntunar þörfini
Sverrir! getur þú ekki fært myndirnar hingað sem eiga að vera hérna?

Quantity Stock Product description Price Weight
29 T2730-1700 - Turnigy 2730 Brushless Motor 1700kv $9.20 53g
202 C2230/15 - C2230 Micro brushless Outrunner 1780kv (27g) $12.99 39g

1790 TR_P18A - TURNIGY Plush 18amp Speed Controller $15.95 34g

130 LPGUARD18x22 - Lithium Polymer Charge Pack 18x22cm Sack $5.99 75g

21402 HXT900 - HXT900 9g / 1.6kg / .12sec Micro Servo $21.90 114g

1254 AM1002A - 2mm Gold Connectors 10 pairs (20pc) $5.95 20g

1851 TR_P10A - TURNIGY Plush 10amp 9gram Speed Controller $12.95 20g

504 HXT0-8Gold - 0.8mm Gold Connectors 12 pairs (24pc) $2.58 13g

48 R460-20-3 - Rhino 460mAh 3S 11.1v 20C Lipoly Pack $19.17 216g

190 Z5003S20C - ZIPPY Flightmax 500mAh 3S1P 20C $13.98 158g
Kv.
Gústi
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Fw-190a úr frauði

Póstur eftir Jónas J »

Glæsilegur gripur hjá þér. Þú ert ekki lengi að skella saman einni vél eða svo :).
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Fw-190a úr frauði

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Takk. Þetta er mjög fljótlegt þegar maður er kominn af tilrauna stiginu
En hún er ekki búin.
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Fw-190a úr frauði

Póstur eftir Sverrir »

Vesgú.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Fw-190a úr frauði

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Takk Sverrir. Ég lét slag standa og potaði í Hobby King pöntunar takkann :D
Kv.
Gústi
Passamynd
Gabriel 21
Póstar: 92
Skráður: 7. Jún. 2009 12:30:30

Re: Fw-190a úr frauði

Póstur eftir Gabriel 21 »

Flott vél Gústi
KV:Gabríel Daði
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar :D
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Fw-190a úr frauði

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Servo kominn á sinn stað og vegur hún þá rétt rúm 200g.
það eru ca.100g. sem bætast við svo framarlega að ég þurfi ekki að þyngja hana í ballanseringu
Nú er ekkert annað að gera en bíða eftir Kínasendinguni til að klára.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Kv.
Gústi
Svara