Síða 1 af 1
Re: Depron-Holland
Póstað: 18. Okt. 2009 01:06:43
eftir maggikri
Re: Depron-Holland
Póstað: 18. Okt. 2009 01:34:36
eftir Sverrir
Er að bíða eftir svari frá þeim, það hlítur að koma strax eftir helgi fyrst Icesave gengur svona ljómandi vel... :rolleyes:
Re: Depron-Holland
Póstað: 18. Okt. 2009 12:28:45
eftir Björn G Leifsson
Fyrir nokkrum árum þá fékk ég nú ekki einu sinn svar frá þeim, né heldur frá þýsku fyrirtæki (
http://www.glutolin.de)sem selur Depron í handhægum magn-kössum il einangrunar. Sennilega hefur
magnið sem ég nefndi ekki þótt svara vert.
Ég reyndi við eithvað eitthvað þýsk-íslenskt verslunarráð en þeir voru ekki í stuði að hjálpa og iðntæknistofnun gat heldur ekki hjálpað. Kannski einhver innflutningsaðili eða verslun geti aðstoðað við þetta ef þú færð ekki neitt á öngulinn Sverrir?
Ég væri til í svo sem einn kassa.
Re: Depron-Holland
Póstað: 18. Okt. 2009 12:33:42
eftir Björn G Leifsson
Varðandi þessa Glutolin-síðu...
á síðunni finnur maður Depronið undir "Produkte - Glutolin - Depron" Það sem er merkt HB er með límfilmu á og hentar þvi ekki okkur. Ég hef séð þessa kassa sem þeir selja í modelbúðum í Noregi.