Re: Arnarvöllur - 25.október 2009
Póstað: 25. Okt. 2009 17:08:40
Já eins og gert var ráð fyrir þá var dagurinn í dag mikið betri heldur en í gær og var sá nú ekki slæmur til að byrja með. Logn var í allan dag, hiti um 6°C og fínustu aðstæður til flugs. Ég náði líka að klára tvöhundraðasta lítrann af þotusafa á árinu og nóg eftir af því. 
Sjáumst í innifluginu á eftir.
Var ekki inniflugið í kvöld.



Það var lítið gagn af nýja vindpokanum í dag.

Að sjálfsögðu var kaffið á sínum stað.

Sigurgeir og Steini að spauglera í hlutunum.

Sjaldséður hvítur Þröstur.





Spegilslétt Seltjörn.


Sjáumst í innifluginu á eftir.
Var ekki inniflugið í kvöld.




Það var lítið gagn af nýja vindpokanum í dag.

Að sjálfsögðu var kaffið á sínum stað.

Sigurgeir og Steini að spauglera í hlutunum.

Sjaldséður hvítur Þröstur.





Spegilslétt Seltjörn.
