Síða 1 af 1
Re: Hamranes 25.10.09
Póstað: 25. Okt. 2009 17:19:38
eftir Guðni
Re: Hamranes 25.10.09
Póstað: 25. Okt. 2009 17:21:02
eftir Guðjón
ohhég hefði viljað vera með ykkur í dag :/
Re: Hamranes 25.10.09
Póstað: 25. Okt. 2009 18:06:50
eftir Guðni
Já sæll Guðjón...við höfum það í huga næst..

Re: Hamranes 25.10.09
Póstað: 25. Okt. 2009 18:09:30
eftir Guðjón
já takk

Re: Hamranes 25.10.09
Póstað: 25. Okt. 2009 21:11:52
eftir Páll Ágúst
Og ég

:D:D
Re: Hamranes 25.10.09
Póstað: 25. Okt. 2009 22:08:42
eftir Guðjón
ég var akkúrat að pæla í því hvort við þyrftum ekki að fara að fara út á völl

Re: Hamranes 25.10.09
Póstað: 25. Okt. 2009 23:02:02
eftir Haraldur
ok, og hvenær voruð þið þarna í dag?
Ég var þarna frá hádegi til að verða þrjú.
Re: Hamranes 25.10.09
Póstað: 25. Okt. 2009 23:24:19
eftir Eysteinn
[quote=Haraldur]ok, og hvenær voruð þið þarna í dag?
Ég var þarna frá hádegi til að verða þrjú.[/quote]
Sæll Haraldur,
ég kom klukkan 14:20 og fór 16:00.
----------------------------------------------------
Veðrið var frábært og ekki annað hægt en að leyfa Piper Cub aðeins að viðra sig. Cubinn alltaf ljúfur við þessar aðstæður.
Svo fékk Rauða hættan (Extra 300S) mikla útrás eftir smá yfirhalningu (skipt um dekk og ofl).
Flottar myndir hjá þér Guðni
Kveðja,
Eysteinn.