Great planes PT 20

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Gabriel 21
Póstar: 92
Skráður: 7. Jún. 2009 12:30:30

Re: Great planes PT 20

Póstur eftir Gabriel 21 »

Sælir, ég ákvað að fara að dunda mér í þessu hobbyi og langaði að smíða vél en ekki kaupa RTF vél. Þegar ég fór að leita á netinu fann ég Great planes PT 20 og ákvað að kaupa hana. Nú er ég byrjaður á henni og mun setja inn myndir einusinni í viku svo allir sem vilja geta skoða árangurinn en hér eru nokkrar myndir:

kassinn
Mynd
Hálfur vængur
Mynd
Er að fara að líma vængin saman :D
Mynd

Mynd
Og þetta er útkoman :D:P
Mynd

Mynd
(Sumar myndirnar eru frekar óskýrar ég varð að taka þær í flýti með síma)
KV:Gabríel Daði
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar :D
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Great planes PT 20

Póstur eftir Gaui »

Ferlega gott módel til að byrja að smíða: einfalt, flott og flýgur vel! Gangi þér vel.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Great planes PT 20

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Þetta líst mér vel á. Það er nefnilega skemmtilegra að fljúga vélum sem maður smíðar sjálfur,
en það er líka leiðinlegra að krassa þeim.
Kv.
Gústi
Passamynd
Gabriel 21
Póstar: 92
Skráður: 7. Jún. 2009 12:30:30

Re: Great planes PT 20

Póstur eftir Gabriel 21 »

[quote=Ágúst Borgþórsson]Þetta líst mér vel á. Það er nefnilega skemmtilegra að fljúga vélum sem maður smíðar sjálfur,
en það er líka leiðinlegra að krassa þeim.[/quote]
Þá verð ég bara að reyna að krassa ekki :D
KV:Gabríel Daði
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar :D
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Great planes PT 20

Póstur eftir Jónas J »

Þetta er flott hjá þér. :) Góð fyrsta vél !! ;)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Gabriel 21
Póstar: 92
Skráður: 7. Jún. 2009 12:30:30

Re: Great planes PT 20

Póstur eftir Gabriel 21 »

Takk :D
KV:Gabríel Daði
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar :D
Passamynd
Gabriel 21
Póstar: 92
Skráður: 7. Jún. 2009 12:30:30

Re: Great planes PT 20

Póstur eftir Gabriel 21 »

Ég ætla að koma með eina spurningu: Ég er að smíða þessa vél í smíði og smíðakennarin minn er mikil módelmaður, hann spurði mig hvort ég vildi hafa ailerona á vélinni og hafa bara rudderinn til að stýra henni til hliðar. Þegar hann byrjaði að fljúga fjarstýrðum flugvélum þá byrjaði hann á vél með engum aileronum og sagði að það væri betri kostur fyrir byrjanda að hafa vélina svona. Er þetta betra eða er þetta bara eitthvað sem á eftir að auðvelda mér að krassa í fyrsta skipti ??
KV:Gabríel Daði
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar :D
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Great planes PT 20

Póstur eftir Sverrir »

Hafðu endilega hallastýri(aileron) á henni og gangi þér vel með smíðina.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Siggi Dags
Póstar: 226
Skráður: 27. Feb. 2006 23:56:58

Re: Great planes PT 20

Póstur eftir Siggi Dags »

Flott hjá þér!
Það verður gaman að taka jómfrúarflugið.
Extra adrenalín!
Kveðja
Siggi
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Great planes PT 20

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

[quote=Gabriel 21]Ég ætla að koma með eina spurningu: Ég er að smíða þessa vél í smíði og smíðakennarin minn er mikil módelmaður, hann spurði mig hvort ég vildi hafa ailerona á vélinni og hafa bara rudderinn til að stýra henni til hliðar. Þegar hann byrjaði að fljúga fjarstýrðum flugvélum þá byrjaði hann á vél með engum aileronum og sagði að það væri betri kostur fyrir byrjanda að hafa vélina svona. Er þetta betra eða er þetta bara eitthvað sem á eftir að auðvelda mér að krassa í fyrsta skipti ??[/quote]
Endilega hafa hallastýri á henni.
Kv.
Gústi
Svara