Síða 1 af 2
Re: Simprop Solution
Póstað: 27. Jan. 2006 20:05:44
eftir Ingþór
Svona er ástandið í stofunni hjá mér núna (stundum gott að vera einhleypur)
Svona er nebbinn í augnablikinu:
og verður vonandi ekki langt frá því að vera svona:
allt rafmagn komið í, ætla ekki að setja í hana mótor til að byrja með, en er að velta því fyrir mér að setja í hana dráttarkrók ef einhver verður með togvél á Hammranesinu í sumar
Næst er bera að klæða vængina og verð ég nú að viðurkenna að mig hvíður svolítið fyrir því, spurning með að heimsækja einhvern snyllingin á smíðastofu
Re: Simprop Solution
Póstað: 27. Jan. 2006 20:07:33
eftir Sverrir
Hvernig ætli eldhúsið sé

Re: Simprop Solution
Póstað: 27. Jan. 2006 20:14:51
eftir Ingþór
epoxy í öllum pottum
Re: Simprop Solution
Póstað: 27. Jan. 2006 21:27:15
eftir Björn G Leifsson
Þarna er greinilega ekki verið að ryksuga "flugurnar" úr gluggasyllunni.

Re: Simprop Solution
Póstað: 28. Jan. 2006 04:29:47
eftir Ingþór
eruð þið að segja að það sé drasl í smíðastofunni minni? pffff
nú er ekkert eftir nema klæða :S brrr

ohh baby you are gona bring me so much joy!!!
það er eitthvað ótrúlega sexý við svifflugur, kannski er það bara sá tími dags
Re: Simprop Solution
Póstað: 28. Jan. 2006 12:05:15
eftir Björn G Leifsson
Eitt skil ég ekki... konur gera engan greinarmun á "drasli" og "dóti". Þegar mín er að kvarta yfir drasli og ég sé ekkert nema dót í skúrnum þá á ég voðalega erfitt með mig.... :/
Re: Simprop Solution
Póstað: 28. Jan. 2006 12:36:17
eftir Sverrir
Er þetta ekki verðugt rannsóknarefni fyrir einhvern doktorskandídat? :rolleyes:
Re: Simprop Solution
Póstað: 28. Jan. 2006 13:12:01
eftir Björn G Leifsson
Á skilti hér fyrri ofan skrifborðið mitt stendur:
"To be happy with a man, you must understand him a lot and love him a little.
To be happy with a woman, you must love her a lot and not try to understand her at all."
Ég gleymdi þessu víst augnablik ápan þegar eg skrifaði þetta um hvernig þær ekki gera greinarmun á dóti og drasli.
Re: Simprop Solution
Póstað: 30. Jan. 2006 17:53:41
eftir Árni H
Ætli Vala Matt viti af þessum decoreringum?

Hvað er annars herðatréð að gera í rimlagardínunni hjá þér?
Re: Simprop Solution
Póstað: 30. Jan. 2006 18:03:43
eftir Sverrir
Er þetta ekki bara útvarpsloftnetið hans