Re: Alvöru hleðslutæki f. batterí og viðhald battería
Póstað: 2. Nóv. 2009 22:02:51
Daginn félagar.
Ég er að hafa áhyggjur af því að batteríin mín drepist í vetur þar sem það er fyrirséð að ég muni fljúga lítið í vetur. Hleðslutækin mín eru gömul og frekar primitív (22ma - 500ma ) hleðsla og síðan verð ég bara að passa tímann sem ég hef dótið í hleðslu...
TIl að freista þess að bjarga batteríunum mínum kemur tvennt til greina, kaupa sér alvöru úrhleðslu/hleðslutæki með einhverjum inbyggðum "intelligence". Geta menn mælt með einhverju slíku ?
Næsta spurning, hvernig er best að halda batteríunum lifandi ef ég nota eitthvert af gömlu tækjunum - á maður að hlaða út þessu, eða smella þessu á létta viðhaldshleðslu eða ??
nb batteríin eru ýmist NICA sem eru sennilega vandmeðförnust og síðan eitthvað af nimh sem þola væntanlega að bíða ónotuð lengur. ...
-G
Ég er að hafa áhyggjur af því að batteríin mín drepist í vetur þar sem það er fyrirséð að ég muni fljúga lítið í vetur. Hleðslutækin mín eru gömul og frekar primitív (22ma - 500ma ) hleðsla og síðan verð ég bara að passa tímann sem ég hef dótið í hleðslu...
TIl að freista þess að bjarga batteríunum mínum kemur tvennt til greina, kaupa sér alvöru úrhleðslu/hleðslutæki með einhverjum inbyggðum "intelligence". Geta menn mælt með einhverju slíku ?
Næsta spurning, hvernig er best að halda batteríunum lifandi ef ég nota eitthvert af gömlu tækjunum - á maður að hlaða út þessu, eða smella þessu á létta viðhaldshleðslu eða ??
nb batteríin eru ýmist NICA sem eru sennilega vandmeðförnust og síðan eitthvað af nimh sem þola væntanlega að bíða ónotuð lengur. ...
-G