Síða 1 af 1

Re: Opna þýska meistaramótið

Póstað: 7. Nóv. 2009 02:07:00
eftir Sverrir
Í þessum sal hafa ansi margir Íslendingar flogið... veit einhver hvar hann er!? ;)


Re: Opna þýska meistaramótið

Póstað: 7. Nóv. 2009 06:17:48
eftir maggikri
Er það ekki sagt í Reflex simulatornum? hvar hann er. Þegar scenery er valið.

kv
MK

Re: Opna þýska meistaramótið

Póstað: 7. Nóv. 2009 13:03:10
eftir Sverrir
Var einmitt að höggva eftir því að þetta væri salurinn í Reflex.

Þannig að hann er heima hjá ansi mörgum! ;)