Síða 1 af 1

Re: servo vandamál

Póstað: 8. Nóv. 2009 13:40:51
eftir Valgeir
Þar sem að ég hef loksins fundið vara hluti í flugvélina mína ákvað ég að gá hvort að alt virkaði rétt þannig að ég þyrti nokkuð að panta eitthvað meira en þegar ég stakk batteríinu í samband byrjaði hinn servoinn að skrækja eins og hinn gerði. þannig að ég spyr hvað getur valdið þessu og er hægt að laga hann?


kv Valgeir

Re: servo vandamál

Póstað: 8. Nóv. 2009 17:03:25
eftir Gaui
Servó murra stundum þegar það er álag á þeim og hætta ef maður ýtir við stýrinu sem þau eru tengd við. Svo eru digital servó sem væla stanslaust.

Hvað heita þessi servó sem þú ert að kvarta undan?

Re: servo vandamál

Póstað: 8. Nóv. 2009 17:22:34
eftir Valgeir
ég vét ekki nákvæmkega kvað þau heita en þetta eru 9g mikro servo með 5vírum

þetta eru eins servo
http://www.radiostyrda-modeller.se/defa ... duct_id=37

Re: servo vandamál

Póstað: 8. Nóv. 2009 23:28:39
eftir Gaui
Svona hef ég aldrei séð -- fimm víra ??? venjuleg servó eru bara með þrjá.

Re: servo vandamál

Póstað: 9. Nóv. 2009 08:47:50
eftir Agust
Þetta er mjög óvenjuleg gerð af servóum. Hugsanelga eru þau af þeirri gerð þar sem rafeindabúnaðurinn er ekki í servóinu heldur í viðtækinu, sem er líka óvenjulegt. Í servóinu er þá aðeins mótor og stöðuskynjari.

Sjá t.d. hér: http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=652907


"The Parkzone receiver/ESC uses 5 wires because thier servos lack the electronics contained in each standard 3 wire servo and instead use shared circuitry within the receiver/ESC. ..."

"...The reason for the 5 wires going to the servos is that they are "dumb" servos and have no real electronincs fitted to them. Normal servos have all the decoders and servo drivers in the servo case. In the case of the 5 wire servos the electronics are located in the main electronic block.

Basically 2 of the wires supply power to the motor and the other 3 go to a position detecting potentiometer inside the servo case..."

Re: servo vandamál

Póstað: 9. Nóv. 2009 15:07:45
eftir Valgeir
en kvað á ég að gera, kaupa tvo nía og gá kvort þeir virki?

Re: servo vandamál

Póstað: 9. Nóv. 2009 20:26:28
eftir Agust
Bilunin gæti alveg eins, og ekki síður, verið í óvenjulega viðtækinu, sem inniheldur þann hluta rafeindabúnaðarins sem yfirleitt er inni í servóinu.

Re: servo vandamál

Póstað: 10. Nóv. 2009 18:17:48
eftir Valgeir
en kvað á ég að gera taka þessi úr og kaupa ný venjuleg tæki eða hvað

svo er ég ekki alveg viss kvort að batteríið sé orðið slakt eða ekki og kvernig getur maður fundið það út.