Síða 1 af 1

Re: Reykjaneshöllin - 8.nóvember 2009

Póstað: 8. Nóv. 2009 23:48:01
eftir maggikri
Flott mæting í kvöld og mikið flogið og spjallað. Sverrir sýndi góða takta á nýju vélinni sinni og flaug 6 flug. Gústi kom með tvær nýjar sem reyndust bara nokkuð vel. Gústi og Frímann flugu saman. Einar Páll kom með nýja vél og sýndi veggjunum í tvo heimana. GBG kom með fullt af dóti og Haraldur fer alltaf minnkandi. Margir góðir gestir kíktu við. Sigurður Sindri brunaði um loftin á Matt Chapman.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

kv
MK

Re: Reykjaneshöllin - 8.nóvember 2009

Póstað: 9. Nóv. 2009 00:16:36
eftir maggikri
Meistari í inniflugi ????? eða hvað


Afsakið hlátursgjammið í tökumanni. Ekki annað hægt en að hlægja með Steina og Þröstinn við hliðina á sér.
kv
MK

Re: Reykjaneshöllin - 8.nóvember 2009

Póstað: 9. Nóv. 2009 00:45:08
eftir Sverrir
Veit ekki með það, það voru alla veganna aðrar lendingar sem voru skárri en vídeóið kemur fínt út!

Re: Reykjaneshöllin - 8.nóvember 2009

Póstað: 9. Nóv. 2009 21:10:26
eftir maggikri




kv
MK