Síða 1 af 1

Re: JR Indoor Electric Festival

Póstað: 12. Nóv. 2009 01:07:57
eftir Sverrir
JR Indoor Electric Festival var haldið um síðustu helgi Columbus, Ohio. Flogið var inni í yfirbyggðu golfæfingasvæði, þar var m.a. lítil tjörn, hraðflugskeppni, mark, blöðrur og fleira skemmtilegt.

Loftið er dálítið varasamt.


Sérstakar vélar.


Næstum því eins og loftskip Reykjanesbæjar. ;)






Smá bardagahasar(last man standing).


Þar sem er tjörn þar má finna módelmenn vokandi.


Spegill, spegill.


UM 4-site.


En þrátt fyrir allt þá snýst þetta nú fyrst og fremst um að skemmta sér.

Re: JR Indoor Electric Festival

Póstað: 12. Nóv. 2009 01:08:35
eftir Sverrir
Þökk sé FlyingGiants og RCGroups þá er hægt að skoða nokkrar myndir í myndasafninu frá flughátíðinni.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

4-Site
Mynd

UM 4-Site
Mynd

Vantar einhvern rafmagn!?
Mynd

Loftskipið góða.
Mynd

Innilaugin
Mynd

Ein dálítið spes.
Mynd

Og önnur.
Mynd

Flotflug.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Fljúgandi stelpur, á hvolfi jafnvel.
Mynd

Styttist í að þessi skili sér á klakann.
Mynd

Flott málun.
Mynd

Spurning hvort við þurfum að gera ráðstafnir í höllinni?
Mynd

Það þarf auðvitað að hlaða á svona samkomum.
Mynd

Allar stærðir og gerðir.
Mynd

Mynd

Flugmóðurskip var á staðnum.
Mynd

Mynd

Flugsveitin
Mynd

Verðlaun
Mynd