Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Jæja félagar, nú byrja ég með minn fyrstra smíðaþráð.
Fyrir um ári síðan keypti ég ARF Spitfire Mk.IX á Tungubökkum, það var svo kallað kassa grams.
Sverrir benti mér á Spitfire flugvélina og sagði: "Eysteinn þarna er flugvélin þín!" Svo ég auðvitað keypti hana strax. Mig hefur alltaf þótt Spitfire glæsileg og þarna gafst tækifæri til þess að eignast eina slíka.
Það var eitthvað búið að eiga við hana því það var búið að líma saman vænginn og koma fyrir 2. stk servó í vængnum.
Smá upplýsingar:
Pilot´s manual:
http://www.zenoswarbirdvideos.com/Image ... MANUAL.pdf
Wikipadia:
http://en.wikipedia.org/wiki/Supermarine_Spitfire
Smíðaþráður með ýmum góðum ábendingum:
http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=674343
Þegar ég tók hana niður af loftinu hjá mér var komið fullt a ryki á hana.
Þetta á eftir að fara í hana ásamt ýmsu öðru góðgæti.
Ég byrjaði á því að festa mótorinn, það var mjög erfitt að gera þar sem engar mekingar voru og litlar upplýsingar í leiðbeningunum. Svo þegar mótorinn var kominn á sinn stað kom upp smá vandamál. HVERNIG BJARGA ÉG ÞESSU???? Barkinn er svo nálagt eldvegg að hann hefur ekkert svigrúm. Á ég að stækka gatið í eldvegg og setja sveran hólk utan um rétt fyrir innan og svo eðlilega mínkum?
Þetta er það sem ég gerði í kvöld.
Smíðaði þennan fína stand.
Er ekki hefð fyrir þessu?
Hvor á að stjórna Spitfire í framtíðinni?
Eða þessi ?
Vonandi var þetta ekki of mikið af upplýsingum svona með fyrsta pósti.
Kveðja,
Eysteinn.
Fyrir um ári síðan keypti ég ARF Spitfire Mk.IX á Tungubökkum, það var svo kallað kassa grams.
Sverrir benti mér á Spitfire flugvélina og sagði: "Eysteinn þarna er flugvélin þín!" Svo ég auðvitað keypti hana strax. Mig hefur alltaf þótt Spitfire glæsileg og þarna gafst tækifæri til þess að eignast eina slíka.
Það var eitthvað búið að eiga við hana því það var búið að líma saman vænginn og koma fyrir 2. stk servó í vængnum.
Smá upplýsingar:
Pilot´s manual:
http://www.zenoswarbirdvideos.com/Image ... MANUAL.pdf
Wikipadia:
http://en.wikipedia.org/wiki/Supermarine_Spitfire
Smíðaþráður með ýmum góðum ábendingum:
http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=674343
Þegar ég tók hana niður af loftinu hjá mér var komið fullt a ryki á hana.
Þetta á eftir að fara í hana ásamt ýmsu öðru góðgæti.
Ég byrjaði á því að festa mótorinn, það var mjög erfitt að gera þar sem engar mekingar voru og litlar upplýsingar í leiðbeningunum. Svo þegar mótorinn var kominn á sinn stað kom upp smá vandamál. HVERNIG BJARGA ÉG ÞESSU???? Barkinn er svo nálagt eldvegg að hann hefur ekkert svigrúm. Á ég að stækka gatið í eldvegg og setja sveran hólk utan um rétt fyrir innan og svo eðlilega mínkum?
Þetta er það sem ég gerði í kvöld.
Smíðaði þennan fína stand.
Er ekki hefð fyrir þessu?
Hvor á að stjórna Spitfire í framtíðinni?
Eða þessi ?
Vonandi var þetta ekki of mikið af upplýsingum svona með fyrsta pósti.
Kveðja,
Eysteinn.
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Loksins...... Flott hjá þér
Kassinn töff, akkurat það sem mig vantar.
Kveðja Jónas J
Kassinn töff, akkurat það sem mig vantar.
Kveðja Jónas J
Í pásu
Kveðja Jónas J
Kveðja Jónas J
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Ekki spurning, það verður gaman að fylgjast með þessari taka á sig mynd!
Þarft alla veganna að færa gatið ef það er hægt. Svo er spurning um að setja Z beygju á endann sem fer í bensíngjöfina eða nota svona tengi með nóg af gengjulími. En svo geturðu líka stækkað gatið eins og þú nefnir... alltaf nóg af skemmtilegum ákvörðunum í smíðunum!
Þarft alla veganna að færa gatið ef það er hægt. Svo er spurning um að setja Z beygju á endann sem fer í bensíngjöfina eða nota svona tengi með nóg af gengjulími. En svo geturðu líka stækkað gatið eins og þú nefnir... alltaf nóg af skemmtilegum ákvörðunum í smíðunum!
Icelandic Volcano Yeti
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
[quote=maggikri]Ég held að Eysteinn sé bestur í að stjórna spítunni!
kv
MK[/quote]
Já, ætli það ekki..
Þau komast reyndar bæði fyrir . Það má ekki, það er bara eitt sæti í Spitfire svo er nógur tími til að gera það upp við sig hvor verður fyrir valinu.
[quote=Jónas J]Loksins...... Flott hjá þér
Kassinn töff, akkurat það sem mig vantar.
Kveðja Jónas J[/quote]
Sæll Jónas,
Já loksins get ég byrjað aftur eftir mikið puð við mokstur undanfarna mánuði á kvöldin. Það er sko nóg af skemmtilegum verkefnum sem hafa beðið alltof lengi.
Kassan sá ég á spjallþráði hjá www.rcGroups.com .
Ef þig vantar einn slíkan þá er ekkert mál a smíða annan
http://www.rcgroups.com/forums/attachme ... 1189445470
Þessa mynd fékk ég að láni af netinu
[quote=Sverrir]Ekki spurning, það verður gaman að fylgjast með þessari taka á sig mynd!
Þarft alla veganna að færa gatið ef það er hægt. Svo er spurning um að setja Z beygju á endann sem fer í bensíngjöfina eða nota svona tengi með nóg af gengjulími. En svo geturðu líka stækkað gatið eins og þú nefnir... alltaf nóg af skemmtilegum ákvörðunum í smíðunum!
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 408468.jpg[/quote]
Já, það eru margar lausnir og spennandi að sjá hver hún verður. Takk fyrir ábendinguna Sverrir.
kv
MK[/quote]
Já, ætli það ekki..
Þau komast reyndar bæði fyrir . Það má ekki, það er bara eitt sæti í Spitfire svo er nógur tími til að gera það upp við sig hvor verður fyrir valinu.
[quote=Jónas J]Loksins...... Flott hjá þér
Kassinn töff, akkurat það sem mig vantar.
Kveðja Jónas J[/quote]
Sæll Jónas,
Já loksins get ég byrjað aftur eftir mikið puð við mokstur undanfarna mánuði á kvöldin. Það er sko nóg af skemmtilegum verkefnum sem hafa beðið alltof lengi.
Kassan sá ég á spjallþráði hjá www.rcGroups.com .
Ef þig vantar einn slíkan þá er ekkert mál a smíða annan
http://www.rcgroups.com/forums/attachme ... 1189445470
Þessa mynd fékk ég að láni af netinu
[quote=Sverrir]Ekki spurning, það verður gaman að fylgjast með þessari taka á sig mynd!
Þarft alla veganna að færa gatið ef það er hægt. Svo er spurning um að setja Z beygju á endann sem fer í bensíngjöfina eða nota svona tengi með nóg af gengjulími. En svo geturðu líka stækkað gatið eins og þú nefnir... alltaf nóg af skemmtilegum ákvörðunum í smíðunum!
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 408468.jpg[/quote]
Já, það eru margar lausnir og spennandi að sjá hver hún verður. Takk fyrir ábendinguna Sverrir.
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
- Páll Ágúst
- Póstar: 646
- Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Lausnin á flugmönnunum er að búa til styttu af þér Eysteinn
Þá stýriru vélinn bæði úr lofti og frá jörðinni
Þá stýriru vélinn bæði úr lofti og frá jörðinni
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Eitt sem þú getur gert ef ekki er möguleiki að lækka gatið, er að setja arm framarlega á mótorbúkkann. Vírinn í servóið fer þá efst á þennan arm og síðan annar vír neðar af arminum á arminn á blöndungnum. Sjá lélega skissu:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Lausnin hans Gauja er skynsamleg.
Önnur lausn sem ég hef stundum gripið til hentar að minnsta kosti við minni vélar:
Þetta krefst þess að vírinn sé sæmilega stífur en þó fjaðrandi. Gæti gengið hér.
Það má nota svona díngelídong eins og Sverrir sýndi til að festa vírinn við karbatórsarminn en aldrei gleyma þreddlokkinu! Eitt svoleiðis sveik mig nýlega með þegar spenniskifan sem hélt því gaf sig og ég með vel tjúnaða vélina í hvínandi botni yfir Harmanesinu me fullan tank en ekki svo mikið í sendibatteríinu .
Hér má sjá góðar myndir af því.
Önnur lausn sem ég hef stundum gripið til hentar að minnsta kosti við minni vélar:
Þetta krefst þess að vírinn sé sæmilega stífur en þó fjaðrandi. Gæti gengið hér.
Það má nota svona díngelídong eins og Sverrir sýndi til að festa vírinn við karbatórsarminn en aldrei gleyma þreddlokkinu! Eitt svoleiðis sveik mig nýlega með þegar spenniskifan sem hélt því gaf sig og ég með vel tjúnaða vélina í hvínandi botni yfir Harmanesinu me fullan tank en ekki svo mikið í sendibatteríinu .
Hér má sjá góðar myndir af því.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
- Gabriel 21
- Póstar: 92
- Skráður: 7. Jún. 2009 12:30:30
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
flott vél :P og þetta með flugmaninn þá er ég sammála Páli að gera bara styttu af þér, það er náttúrulega lang flottast.
KV:Gabríel Daði
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
[quote=Björn G Leifsson]Lausnin hans Gauja er skynsamleg.
Önnur lausn sem ég hef stundum gripið til hentar að minnsta kosti við minni vélar:
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 487071.jpg
Þetta krefst þess að vírinn sé sæmilega stífur en þó fjaðrandi. Gæti gengið hér.[/quote]
Frábær hugmynd Björn . Þetta er málið Eysteinn.....
Kveðja.
Jónas J
Önnur lausn sem ég hef stundum gripið til hentar að minnsta kosti við minni vélar:
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 487071.jpg
Þetta krefst þess að vírinn sé sæmilega stífur en þó fjaðrandi. Gæti gengið hér.[/quote]
Frábær hugmynd Björn . Þetta er málið Eysteinn.....
Kveðja.
Jónas J
Í pásu
Kveðja Jónas J
Kveðja Jónas J