Síða 1 af 1
Re: Pluman hans Gunna
Póstað: 18. Nóv. 2009 22:48:40
eftir maggikri
Góðan dag!
Loksins kom Pluman hans Gunna. Sverrir skellti sér í samsetningu á gripnum og Gunni var haldari og snattari. Ég og Berti kíktum á kallana.
Sveddinn ekki lengi að þessu!
Gunni haldari. Gunni er ekki leslatur, bara smíðalatur!
Nokkur svör þegar spurt er um þotuflug sem Sverrir framkvæmir!
kv
MK
Re: Pluman hans Gunna
Póstað: 18. Nóv. 2009 22:59:21
eftir Guðjón
Hahaha
þessa ætti að fjöldaframleiða
Re: Pluman hans Gunna
Póstað: 19. Nóv. 2009 00:40:48
eftir Sverrir
Fjórir klukkutímar og 15 mínútur var smíðatíminn. Hefði tekið lengri tíma án Gunna, ekki spurning!
Ég vildi ekki segja Gunna það en ég var auðvitað að æfa mig fyrir mína Pluma, hvenær svo sem ég kaupi hana en það er nú annað mál.
Re: Pluman hans Gunna
Póstað: 19. Nóv. 2009 21:35:11
eftir Sverrir
Hér sést Gunni, hann virðist bara vera nokkuð sáttur með sitt.
Flottar línur.
Re: Pluman hans Gunna
Póstað: 21. Nóv. 2009 09:44:19
eftir Ágúst Borgþórsson
Glæsilegt!! Ertu búinn að merkja hana?
Re: Pluman hans Gunna
Póstað: 21. Nóv. 2009 14:36:37
eftir Haraldur
Maður fílar sig Plúm'aður.
Re: Pluman hans Gunna
Póstað: 16. Feb. 2010 01:51:51
eftir Gudjon11
Hvar fær maður svona bol mig dauðlangar að fá mér svona
Re: Pluman hans Gunna
Póstað: 16. Feb. 2010 17:05:35
eftir Sverrir
Henson, Bros og Merkiprent svo nokkrir séu nefndir sem prenta á boli.