Í Tómstundahúsinu er til Mini Charter innivél á rétt tæplega 7.000 krónur(svo vantar rafbúnað etc.). Geri svo sem ekki ráð fyrir að hún stundi brjálaða loftfimleika frekar en stærri útgáfan en eflaust væri gaman að lulla um á henni í Reykjaneshöllinni.
[quote=http://at.robbe-online.net/rims_at.stor ... uct/1-3247]Wingspan: 890 mm
All-up weight: 190 g
Wing Loading: 11.00 g/dm2
Wing area: 17.00 dm
Length: 680 mm
# Printed multi-colour Depron components for fuselage, wing and tail panels.
# Plywood motor mount, control surface horns, undercarriage mount, dihedral brace and wing strut mountings.
# GRP wing struts.
# GRP pushrods for control surface linkages.
# Wire undercarriage parts.
# Lightweight wheels.
# Small items.
# Comprehensive illustrated assembly instructions.[/quote]
Innivél í Tómstundahúsinu
Re: Innivél í Tómstundahúsinu
Icelandic Volcano Yeti