Síða 1 af 1

Re: Reykjaneshöllin - 22.nóvember 2009

Póstað: 22. Nóv. 2009 22:13:15
eftir INE
Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru í kvöld, video kemur seinna í kvöld:

Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd

Re: Reykjaneshöllin - 22.nóvember 2009

Póstað: 22. Nóv. 2009 22:21:07
eftir Sverrir
Já þetta var frábært flugkvöld. :)

Ég taldi 14 flugmenn með vélar á svæðinu í kvöld(vona að ég hafi ekki gleymt neinum). Fjórar Pluma voru í góðum gír, nokkur samstuð en ekkert alvarlegt, alla veganna ekkert sem lím og kicker reddaði ekki. ;) Reynt var að fljúga niður eitt markið en það hafði betur!

Tvær nýjar Pluma(Árni og Gunni) mættu í kvöld, ein Su-26(Ingólfur) og Piaget(Gunni Binni), Jón V.P. var svo með eina sem ég veit ekki nafnið á, ég gæti verið að gleyma einhverjum? það var svo margt um manninn í kvöld!

Við tökum svo frí næsta sunnudag(29.nóv), næstu flugkvöld verða 6. & 13. desember en svo verðum við í jólafríi fram á nýja árið og tökum svo aftur upp þráðinn þann 10.janúar.

Re: Reykjaneshöllin - 22.nóvember 2009

Póstað: 23. Nóv. 2009 00:43:11
eftir Sverrir
Eitt vídeó komið á netið. :)


Re: Reykjaneshöllin - 22.nóvember 2009

Póstað: 23. Nóv. 2009 07:21:04
eftir INE
Ætlunin var að setja inn 2 video, annað upp á 2.5 mínutur og annað styttra. Þetta styttra skilar sér en mér er ekki að takast að upload þessu lengra, reyni aftur í dag.

Re: Reykjaneshöllin - 22.nóvember 2009

Póstað: 24. Nóv. 2009 00:01:25
eftir INE
Hér er seinna videóið frá því í gær



Kveðja,

Ingólfur.

Re: Reykjaneshöllin - 22.nóvember 2009

Póstað: 24. Nóv. 2009 11:36:50
eftir Sverrir
Allt að gerast, minnir næstum á umferðina á Heathrow. ;)