Smíðahorn Einars Páls Einarssonar í Reykjaneshöllinni

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
maggikri
Póstar: 5881
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðahorn Einars Páls Einarssonar í Reykjaneshöllinni

Póstur eftir maggikri »

Það var mikið að gera hjá þúsundþjalasmiðnum og flugvélapabbanum í smíðahorninu í kvöld. Hérna eru nokkrar myndir af viðgerð á Pluma vél INE sem Elderinn hans Gústa skaut niður. Vélin var töluvert illa farin en var síðan eins og ný. INE framkvæmdi prufuflug í kvöld.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Ekki lengi gert! Drífa sig svo í loftið INE minn sagði EPE.
kv
MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðahorn Einars Páls Einarssonar í Reykjaneshöllinni

Póstur eftir Sverrir »

Já þetta var klárlega afrek kvöldsins, það brotnaði næstum allt sem gat brotnað, meir að segja annar stýriteininn aftur í stél! :/
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Smíðahorn Einars Páls Einarssonar í Reykjaneshöllinni

Póstur eftir Haraldur »

Verður Einar með viðgerðarþjónustu á staðnum?
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Smíðahorn Einars Páls Einarssonar í Reykjaneshöllinni

Póstur eftir Messarinn »

Einar minn
ég held að þú verðir að fara rukka fyrir svona viðgerðir annars gerir þú bara ekkert annað... :rolleyes:
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Ljoni
Póstar: 70
Skráður: 8. Feb. 2009 03:19:04

Re: Smíðahorn Einars Páls Einarssonar í Reykjaneshöllinni

Póstur eftir Ljoni »

setja bara bauk á borðið
K.v Lejon þór pattison
S:618-9236
Svara