Bílgeymar
Re: Bílgeymar
Er einhver sem er svo fróðugur að geta frætt mig um hvort að bílgeymar geti skemmst á því að tengd sé við þá hleðslutæki, svona eins og við erum að gera úti á velli?
Ég er ekki að sjá það, því að bílinn hleður þau upp aftur næst þegar hann er settur í gang.
Þ.e. að þeir geti misst rýmd og verði slappir þegar ræsa á bílinn í kuldanum.
Ég er ekki að sjá það, því að bílinn hleður þau upp aftur næst þegar hann er settur í gang.
Þ.e. að þeir geti misst rýmd og verði slappir þegar ræsa á bílinn í kuldanum.
Re: Bílgeymar
Hvað ætlar þú eiginlega að taka mörg amper út af honum. 
Hef ekki orðið var við það í gegnum tíðina að það skipti máli og hef hlaðið nokkur 5S og 6S af stærri gerðinni reglulega á mínum.

Hef ekki orðið var við það í gegnum tíðina að það skipti máli og hef hlaðið nokkur 5S og 6S af stærri gerðinni reglulega á mínum.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Bílgeymar
held að ending rafgeima sé í kringum 3 ár annað er bara +
getur verið heppinn.
rafgeimir í mótorhjóli getur eiðilagst á 1 vetri við notkunarleisi, þess vegana er ég með síhleðslutæki sem er teingt 24-7.
hvað er geimirinn gamall hjá þér?
kveðja
Erling
getur verið heppinn.
rafgeimir í mótorhjóli getur eiðilagst á 1 vetri við notkunarleisi, þess vegana er ég með síhleðslutæki sem er teingt 24-7.
hvað er geimirinn gamall hjá þér?
kveðja
Erling
Re: Bílgeymar
[quote=Haraldur]Er einhver sem er svo fróðugur að geta frætt mig um hvort að bílgeymar geti skemmst á því að tengd sé við þá hleðslutæki, svona eins og við erum að gera úti á velli?
Ég er ekki að sjá það, því að bílinn hleður þau upp aftur næst þegar hann er settur í gang.
Þ.e. að þeir geti misst rýmd og verði slappir þegar ræsa á bílinn í kuldanum.[/quote]
Sæll Haraldur,
Rafgeymar eru farnir að endast í dag töluvert lengi án nokkura vandræða. Ég hef heyrt dæmi um 10 ára rafgeyma sem er í notkun og virðast í þokkalegu ástandi.
Ég tel að það sé ekkert áhyggju efni að hlaða litlu en öflugu rafhlöðurnar okkar með venjulegum bílgeymi, því eins og þú segir þá ætti rafgeymirinn að ná fullum styrk á heimleiðinni.
Ef rafgeymirinn tæmist við nokkrar hleðslur á t.d. Hamranesi, þá er afar líklegt að sýrustigið í geyminum hjá þér er orðið lélegt og þá kominn tími til að skipta um rafgeymir í bílnum eins líka ef hann er slappur í kulda..
Stundum er hægt að taka þreytta rafgeyma í meðferð og bæta út í þá einhverjum vítamínum sem hægt var að kaupa. Það hefur líka reynst vel að hlaða rafgeyma á mjög litlum straum yfir langan tíma 1-2 sólarhringa.
Enn auðveldast er að kaupa sér nýjan rafgeymir
Hérna eru smá upplýsingar sem ég fann á netinu:
http://www.rafgeymar.is/?c=webpage&id=1 ... tion=links
Kveðja,
Eysteinn
Ég er ekki að sjá það, því að bílinn hleður þau upp aftur næst þegar hann er settur í gang.
Þ.e. að þeir geti misst rýmd og verði slappir þegar ræsa á bílinn í kuldanum.[/quote]
Sæll Haraldur,
Rafgeymar eru farnir að endast í dag töluvert lengi án nokkura vandræða. Ég hef heyrt dæmi um 10 ára rafgeyma sem er í notkun og virðast í þokkalegu ástandi.
Ég tel að það sé ekkert áhyggju efni að hlaða litlu en öflugu rafhlöðurnar okkar með venjulegum bílgeymi, því eins og þú segir þá ætti rafgeymirinn að ná fullum styrk á heimleiðinni.
Ef rafgeymirinn tæmist við nokkrar hleðslur á t.d. Hamranesi, þá er afar líklegt að sýrustigið í geyminum hjá þér er orðið lélegt og þá kominn tími til að skipta um rafgeymir í bílnum eins líka ef hann er slappur í kulda..
Stundum er hægt að taka þreytta rafgeyma í meðferð og bæta út í þá einhverjum vítamínum sem hægt var að kaupa. Það hefur líka reynst vel að hlaða rafgeyma á mjög litlum straum yfir langan tíma 1-2 sólarhringa.
Enn auðveldast er að kaupa sér nýjan rafgeymir

Hérna eru smá upplýsingar sem ég fann á netinu:
http://www.rafgeymar.is/?c=webpage&id=1 ... tion=links
Kveðja,
Eysteinn
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Re: Bílgeymar
Minn bílgeymir varð 6 ára núna í ágúst og er í góðu lagi (7, 9, 13, bank í timbur, salt yfir öxl og ég veit ekki hvað). 

Icelandic Volcano Yeti
Re: Bílgeymar
Ég get ekki ímyndað mér að þetta fari illa með rafgeyminn í bílnum Haraldur.
Rafgeymirinn í mínum bíl er næstum 6 ára og eins og nýr.
Aftur á móti eyðilagðist geymirinn í sláttutraktor eftir um tvö ár. Hugsanlega vegna þess að hann stóð heilan vetur í óupphituðum skúr þar sem frost fór niður undir 15 gráður. Mér tókst að fá smá líf í hann í sumar með því að hlaða hann með litlum straum frá NiCd hleðslutæki, þannig að hann dugði fram á haust, en þá sofnaði hann aftur.
Ég veit til þess að þurrgeymar (maintenance free eða gel) eru miklu viðkvæmari en þessir sem eru opnir og hægt að bæta á vatni. Verði manni á að tæma þannig "viðhaldsfrían" geymi alveg, þá er voðinn vís. Einnig má alls ekki hlaða þannig rafgeymna með "gamaldags" hleðslutæki, því alls ekki má sjóða á geyminum. Hleðslutækið verður að vera með spennuregulator.
Rafgeymirinn í mínum bíl er næstum 6 ára og eins og nýr.
Aftur á móti eyðilagðist geymirinn í sláttutraktor eftir um tvö ár. Hugsanlega vegna þess að hann stóð heilan vetur í óupphituðum skúr þar sem frost fór niður undir 15 gráður. Mér tókst að fá smá líf í hann í sumar með því að hlaða hann með litlum straum frá NiCd hleðslutæki, þannig að hann dugði fram á haust, en þá sofnaði hann aftur.
Ég veit til þess að þurrgeymar (maintenance free eða gel) eru miklu viðkvæmari en þessir sem eru opnir og hægt að bæta á vatni. Verði manni á að tæma þannig "viðhaldsfrían" geymi alveg, þá er voðinn vís. Einnig má alls ekki hlaða þannig rafgeymna með "gamaldags" hleðslutæki, því alls ekki má sjóða á geyminum. Hleðslutækið verður að vera með spennuregulator.
Re: Bílgeymar
Bílinn minn varð 2 ára í vor.
Ég spyr því að í kuldakastinu núna um daginn var bíllinn eitthvað tregur í gang, eins og hann fengi ekki nógann straum. Ég hef hugsanlega ekki hitað hann nóg, en hann er dísil bíll og þarf smá forhitun áður en honum er startað. Hugsanlega þarf ég að láta mæla sýrustigið í geyminum eins og Eysteinn bendir á. Getur verið að hann sé gallaður.
Annars var Hekla að bjóða mér um daginn að koma með bílinn í 7 punkta skoðun allveg frítt svo það er best að nota tækifærið og láta skoða þetta.
Þá held ég bara áfram að hlaða af geyminum inn rafhlöðurnar.
Ég spyr því að í kuldakastinu núna um daginn var bíllinn eitthvað tregur í gang, eins og hann fengi ekki nógann straum. Ég hef hugsanlega ekki hitað hann nóg, en hann er dísil bíll og þarf smá forhitun áður en honum er startað. Hugsanlega þarf ég að láta mæla sýrustigið í geyminum eins og Eysteinn bendir á. Getur verið að hann sé gallaður.
Annars var Hekla að bjóða mér um daginn að koma með bílinn í 7 punkta skoðun allveg frítt svo það er best að nota tækifærið og láta skoða þetta.
Þá held ég bara áfram að hlaða af geyminum inn rafhlöðurnar.
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Bílgeymar
Keypti mér svona hleðslutækium daginn í græjubúðinni Clas Ohlson:

Þetta mun vera sænskt hugvit sem skynjar og greinir og hressir við geyma frá 1,2 til 120 amperstundir. Tækið er með einhvers konar heila sem fer í gegnum eitthvað greiningar og hleðsluferli allt eftir ástandi geymisins. Það getur víst hresst við geyma sem hafa verið of-tæmdir og hlaðið geyma í talsverðum kulda.
Það er líka til öflugri útgáfa sem gefur allta að 7A fyrir geyma 14 til 225 amperstundir.
*En... getur einhver sagt mér hvers vegna sums staðar er talað um að alltaf eigi að taka fyrst mínuspólinn úr sambandi þegar geymir er tekinn úr og tengja fyrst plús pólinn þegar hann er settur í??

Þetta mun vera sænskt hugvit sem skynjar og greinir og hressir við geyma frá 1,2 til 120 amperstundir. Tækið er með einhvers konar heila sem fer í gegnum eitthvað greiningar og hleðsluferli allt eftir ástandi geymisins. Það getur víst hresst við geyma sem hafa verið of-tæmdir og hlaðið geyma í talsverðum kulda.
Það er líka til öflugri útgáfa sem gefur allta að 7A fyrir geyma 14 til 225 amperstundir.
*En... getur einhver sagt mér hvers vegna sums staðar er talað um að alltaf eigi að taka fyrst mínuspólinn úr sambandi þegar geymir er tekinn úr og tengja fyrst plús pólinn þegar hann er settur í??
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Bílgeymar
Ef mínus er tengdur við geyminn og þú ert t.d. að nota fastan lykil til að losa plúsinn og rekur hann í jörð á bílnum(t.d. boddýið) þá færðu míní sól í húddið og fínan rafsoðinn lykil fastan þar sem þú ert þá búinn að skammhleypa geyminn.
Þess vegna er byrjað á að rjúfa hringrásina í gegnum mínusinn(jörðina) og endað á að loka henni.
Þess vegna er byrjað á að rjúfa hringrásina í gegnum mínusinn(jörðina) og endað á að loka henni.
Icelandic Volcano Yeti
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Bílgeymar
Jááá.... ég er bara ekki nógu mikill klaufi til að fatta svona 

"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken