Re: ný vél kominn í hópinn
Póstað: 14. Des. 2009 01:16:12
Sælir félagar ég er nýr í þessu sporti og byrja svolsið stórt, en vildi bara kinna mig,
Ég heiti Guðjón Arnar bý á Eskifirði og ég lét vaða í 3 vélar í byrjun og líkar þetta sport alveg
rosalega vel.
Ripmax trainer 40 ný og óflogin
Ripmax trainer 46 gömul og góð
Kobra með oz 25 mótor
svo var ég að versla mér nýja vél áðan það er Giles g-202 með oz FX 160 mótor
Mynd.
Ég heiti Guðjón Arnar bý á Eskifirði og ég lét vaða í 3 vélar í byrjun og líkar þetta sport alveg
rosalega vel.
Ripmax trainer 40 ný og óflogin
Ripmax trainer 46 gömul og góð
Kobra með oz 25 mótor
svo var ég að versla mér nýja vél áðan það er Giles g-202 með oz FX 160 mótor
Mynd.