Síða 1 af 1

Re: ný vél kominn í hópinn

Póstað: 14. Des. 2009 01:16:12
eftir Gudjon11
Sælir félagar ég er nýr í þessu sporti og byrja svolsið stórt, en vildi bara kinna mig,
Ég heiti Guðjón Arnar bý á Eskifirði og ég lét vaða í 3 vélar í byrjun og líkar þetta sport alveg
rosalega vel.
Ripmax trainer 40 ný og óflogin
Ripmax trainer 46 gömul og góð
Kobra með oz 25 mótor

svo var ég að versla mér nýja vél áðan það er Giles g-202 með oz FX 160 mótor
Mynd.
Mynd

Re: ný vél kominn í hópinn

Póstað: 14. Des. 2009 09:43:13
eftir Gabriel 21
Flott vél :D:P

Re: ný vél kominn í hópinn

Póstað: 14. Des. 2009 09:46:04
eftir kristoferbt
coooooooooooooooooooooool

Re: ný vél kominn í hópinn

Póstað: 14. Des. 2009 14:32:29
eftir Jónas J
Engin smá vél sem þú ert með á myndinni !! ;) Flott vél og gangi þér vel ;).......


Kveðja Jónas J

Re: ný vél kominn í hópinn

Póstað: 14. Des. 2009 23:03:16
eftir Gudjon11
takk takk langar alveg svakalega að kíkja suður eða norður með vélarnar og fljúga með fleirri mönnum erum ekkert svaka margir hérna fyrir austan en það ættu eflaust einhverjir að vita hvaða vél þetta er þessi giles hann kom frá akureyri

Re: ný vél kominn í hópinn

Póstað: 14. Des. 2009 23:08:01
eftir Sverrir
...þaðan sem hann kom frá Reykjavík, þaðan sem hann kom frá Belgíu, þaðan sem hann kom frá Kína þaðan sem... ehh já... þar sem hann var settur saman. Lýkur þar með ættartölu Herra Giles. ;)

Til hamingju með gripinn og velkominn í sportið!