Síða 1 af 1

Re: F3P hönnun á foam flugvél??

Póstað: 15. Jan. 2010 17:33:54
eftir Ólafur
Þar sem ég er byrjaður að panta inn hluti i Malibu F3P inniflugvél þá er ég forvitin að vita fyrir hvað F3P stendur fyrir og spurði google leitarvélina bara beint að þvi og það stóð ekki á svari og ef þið hafið áhuga á að kynna ykkur svona vélar þá bara slá inn F3P foam planes og þá kemur runan of hönnuðum vélum undir þessum merkjum sumar alveg þrælflottar.

Birti hérna lista yfir þvi hvað skammstöfunin þýðir hverju sinni en það eru nokkuð margir flokkar i þessum geira.

FAI
Féderation Aeronautique Internationale (french): International Aeronautics Society

F1
FAI class prefix for uncontrolled models (free flight): F1A FAI class for outdoor, free flight glider models.
F1B FAI class for outdoor, free flight rubber powered glider models.
F1C FAI class for outdoor, free flight combustion engine powered glider models.
F1D FAI class for indoor, free flight rubber powered glider models.

F2
FAI class prefix for control line models: F2A FAI class for control line speed models.
F2B FAI class for control line aerobatic models.
F2C FAI class for control line team racing models.
F2D FAI class for control line fox hunt models.

F3
FAI class prefix for radio controlled models: F3A FAI class for acrobatic models with combustion engines.
F3B FAI class for allround sailplanes.
F3C FAI class for helicopter models.
F3D FAI class for piston engine pylon racing models.

F4
FAI class prefix for scale models: F4B FAI class for control line scale models with combustion engines.
F4C FAI class for radio controlled scale models with combustion engines.

F5
FAI class prefix for models powered by electric motors. F5A FAI class for electric powered acrobatic models.
F5B FAI class for electric powered sailplanes.
F5D FAI class for electric powered pylon racing models.

F3P-A an aerobatics yields.
F3P-AM reports musical flying.
F6B nomination it is used for the musical flying.

Svo fann ég þetta:

f3m : giant scale aerobatics
f3n : 3d heli
f3p : indoor aerobatics



Kv
Lalli

Re: F3P hönnun á foam flugvél??

Póstað: 15. Jan. 2010 23:37:32
eftir Gaui
Ég gáði á síðuna hjá FAI (www.fai.org) og sá þar að F3P er ekki opinber keppnisflokkur hjá FAI. Í raun væri þetta ekki flokkað undir F3, heldur F5 : rafmagnsflugmódel.

Re: F3P hönnun á foam flugvél??

Póstað: 16. Jan. 2010 11:03:44
eftir Ólafur
Já merkilegt að fyrir 2 dögum vissi ég ekkert um þessa flokka og hvað þá að þetta væri til en svona borgar sig að leita og spyrja :)