Tiger 60

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Tiger 60

Póstur eftir Gaui »

Árni Hrólfur nefndi annars staðar að Sveinbjörn væri byrjaður að setja saman módel, svo ég ákvað að setja saman þráð um það hér.

Módelið sem hann er með er Tiger 60 frá Carl Goldberg. Staðtölur fyrir þetta módel eru þessar:

Mynd

Vænghaf: 178 sm
Vængflötur: 55,16 dm2
Þyngd: 3,4 kg
Skrokklengd: 158 sm
Stýring: 4 rásir
Mótor: .45 - .65 tvígengis eða .65 - .80 fjórgengis

Sveinbjörn byrjaði á stélinu eins og leiðbeiningarnar segja til um. Hér er hann að taka fyrstu líminguna:

Mynd

Byrjað að raða stélinu saman:

Mynd

Og hér er stélið komið saman og límið að þorna:

Mynd

Meira seinna.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Tiger 60

Póstur eftir Gaui »

Stélkamburinn og hliðarstýrið komin saman:

Mynd
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Tiger 60

Póstur eftir Gaui »

Fyrri vænghelmingurinn datt saman hratt og örugglega. Það er unun að sjá Sveinbjörn raða þessu vel unna kitti saman:

Mynd
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Tiger 60

Póstur eftir Gaui »

Sveinbjörn hvíldi sig smá á vængnum og byrjaði á skrokknum. Hann dettur skemmtilega saman og er bara þó nokkuð stór.

Mynd
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tiger 60

Póstur eftir Sverrir »

Ætli það sé ekki best að slá botn í þennan þráð, mynd fengin af vef FMFA.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Tiger 60

Póstur eftir Gaui »

Bíddu rólegur! Hún er óflogin enn. Vonandi breytist það á næstu vikum -- ef veður leifir :(
:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara