Síða 1 af 1
Re: UM 4-Site
Póstað: 28. Jan. 2010 14:23:51
eftir Jónas J
Kemur hún RTF með öllu ? Mótakara, servo og öllu eða þarf að panta það sér ?
Hvað kostar svona gripur ?
Hún er flott þessi, væri alveg til í eina
Kveðja Jónas J
Re: UM 4-Site
Póstað: 28. Jan. 2010 17:35:37
eftir Sverrir
Hægt að sjá allt um gripinn hér >
http://www.e-fliterc.com/Products/Defau ... ID=EFL9080
Best að panta þetta frá Ali og co. >
http://alshobbies.com/shop/lookupstock.php?pc=39670
Þarft að vera með fjarstýringum sem notar Spektrum DSM2 tæknina til að brúka svona grip.
Móttakarinn(27.75 x 23.45 x 8.10mm) er 6 rása, 3.9 grömm, með tveimur servóum og innbyggðum hraðastilli.
Servóin(22 x 16.9 x 8.2mm) eru 1.7 gramm hvert.