Síða 1 af 1

Re: XT60 karl fyrir li-Po

Póstað: 8. Mar. 2010 22:09:00
eftir davidsig
Kveldið.
Ég var að fá batterý frá kína og hugsaði eitthvað lítið um að fá plug sem passar á batterýið.
Er einhver sem lumar á svona tengi sem ég gæti fengið að kaupa ?
Er ekki alveg að fara panta svona eitt og sér þar sem mig vantar ekkert annað frá kína :D
lítur svona út:
Mynd

Kv.
Davíð

Re: XT60 karl fyrir li-Po

Póstað: 9. Mar. 2010 08:29:26
eftir Ólafur
Þú getur fengið eftirlikinu af Dean tengjum i Tómstundarhúsinu
Skiftir þeim sem eru á batteriunum út og setur Dean plugg i staðin.

Annars ef þú lendir i vandræðum þá get ég örugglega bjargað þér ég á eitthvað af tengjum bara ekki svona sem þú ert að biðja um það er ekkert mál að skifta um tengin á batteríunum. En ég kannast við þetta vandamál með tengin og tók mig til fyrir og pantaði inn nokkrar tegundir til að eiga.
Hafðu bara samband ef þú villt :)

Kv
Ólafur