Síða 1 af 1

Re: Skondin þotumótor

Póstað: 10. Mar. 2010 09:27:57
eftir Ólafur
Rakst á þessa á einni sölu á netinu og það sem vakti athygli mina er hverni útgáfa af þotumótor er i henni en þarna er venjulegur mótor sem knýr hana áfram en hvernig?
Mynd Mynd Mynd

Re: Skondin þotumótor

Póstað: 10. Mar. 2010 09:33:15
eftir Sverrir
Ducted fan, meiri hávaði heldur en í Concorde!

Re: Skondin þotumótor

Póstað: 10. Mar. 2010 11:38:52
eftir Ólafur
Já verður þetta eins og lúður? Lofti þeytt i gegnum pipu. Er þetta heimatilbúið eða er svona selt út úr búð? Hef bara aldrei rekist á svona á netinu áður og spyr af einskærri forvitni :)

Re: Skondin þotumótor

Póstað: 10. Mar. 2010 11:52:16
eftir Agust
Þetta avr og er enn algengt. Líka til með rafmagnsmótorum.

Sjá t.d. http://www.google.is/search?q=%22ducted ... =firefox-a

Re: Skondin þotumótor

Póstað: 10. Mar. 2010 11:54:31
eftir Sverrir
Þetta var nokkuð algengt fyrr á árum en hefur lítið sést upp á síðkastið. OS og fleiri seldu sérstaka DF mótora, þeir snúast talsvert hraðar en hefðbundnir glóðarmótorar. Það væri fínt ef þeir hljómuðu eins og lúður, farðu á YouTube og finndu vídeó til að heyra í þeim.

Re: Skondin þotumótor

Póstað: 10. Mar. 2010 13:04:34
eftir Agust
Hér til dæmis hægt að kaupa flottar rafmagnsþotur:
http://www.ductedfans.com/

Re: Skondin þotumótor

Póstað: 10. Mar. 2010 14:22:13
eftir Gaui
[quote=Sverrir]Ducted fan, meiri hávaði heldur en í Concorde![/quote]
...og minna afl en í aldraðri ömmu á hækjum !