Re: Risa T-33 í Brasilíu
Póstað: 24. Mar. 2010 14:31:43
Eins og áður hefur verið nefnt þá kalla Brasilíumenn ekki allt ömmu sína.
Þessi T-33 er með vænghaf í kringum 330 cm og vegur um 36 kg + rúmlega 3 kg af þynginu, JetCat 180 sér um knýinn en að sjálfsögðu er ein vél ekki nóg og er vél numer tvö ekki langt á eftir í smíðum. Menn labba ekki út í búð og versla hjólabúnað á svona flykki svo hann er heimasmíðaður eins og afgangurinn af vélinni.
Og auðvitað nota þeir Jet Radio...
Þessi T-33 er með vænghaf í kringum 330 cm og vegur um 36 kg + rúmlega 3 kg af þynginu, JetCat 180 sér um knýinn en að sjálfsögðu er ein vél ekki nóg og er vél numer tvö ekki langt á eftir í smíðum. Menn labba ekki út í búð og versla hjólabúnað á svona flykki svo hann er heimasmíðaður eins og afgangurinn af vélinni.
Og auðvitað nota þeir Jet Radio...