Re: Brúarsmíði
Póstað: 1. Apr. 2010 17:40:33
Það hefur lítið gerst í flugvélasmiðjunni í Dalhúsum síðastliðin ár, tvær-þrjár halfsmíðaðar flugvélar en mér tekst verr og verr að halda mér heima meira nokkra daga í senn. Aðalstarfið er nú orðið í útlöndum og brjálað að gera. Mikið hlakka ég til þegar hægist um.
Ojæja...
En það var þó límdur balsi hér um daginn þó ekki væri þar um flygildi að ræða.
Það mun vera klassískt verkefni í burðarþolsfræðinni á fyrsta ári í verkfræði að hanna og smíða brú úr balsa. Hún á að standast ákveðin mál, þola 250kg þunga, vera minna en 150 grömm og hægt að "keyra" töflupúða gegnum hana.
Hjörtur Geir og félagi hans byggðu þessa og hún stóðst víst öll mát.
Spurning hvort hægt sé að bæta á hana vængjum og mótor??
Ojæja...
En það var þó límdur balsi hér um daginn þó ekki væri þar um flygildi að ræða.
Það mun vera klassískt verkefni í burðarþolsfræðinni á fyrsta ári í verkfræði að hanna og smíða brú úr balsa. Hún á að standast ákveðin mál, þola 250kg þunga, vera minna en 150 grömm og hægt að "keyra" töflupúða gegnum hana.
Hjörtur Geir og félagi hans byggðu þessa og hún stóðst víst öll mát.
Spurning hvort hægt sé að bæta á hana vængjum og mótor??