Síða 1 af 2

Re: Depron komið í Tómó

Póstað: 9. Apr. 2010 17:01:54
eftir Sverrir
5 plötur af 3mm á 3.950.

Double Master er komin aftur, einnig mótor og hraðastillir(pakki á rétt rúmlega 14.000).

Mynd

Re: Depron komið í Tómó

Póstað: 28. Apr. 2010 23:42:58
eftir Sverrir
Maggi er búinn að vera duglegur upp á síðkastið, ætli þetta sé ekki fyrsta vélin sem er skorin út úr deproninu frá Tómó? Yak 54 sem bíður eftir að komast í loftið!
Mynd

Mynd

Mynd

Re: Depron komið í Tómó

Póstað: 29. Apr. 2010 00:33:49
eftir Gunni Binni
Póstar Maggi ekki teikningar fyrir okkur hina sem ekki eru eins listrænir og hann?
kv.
GBG

Re: Depron komið í Tómó

Póstað: 29. Apr. 2010 02:05:25
eftir Sverrir
Hann fjárfesti í skapalónum. ;)

Re: Depron komið í Tómó

Póstað: 29. Apr. 2010 08:49:19
eftir Haraldur
Það væri sniðugt maggi ef þú nenntir að búa til mót frá þessum skapalónum, nema þú sért búinn að því. :-)

Re: Depron komið í Tómó

Póstað: 29. Apr. 2010 20:40:52
eftir Flugvelapabbi
Strakar teikniði sjalfir velarnar ekki vera að kopiera kit, það er spennaadi að sja arangurinn. Gunni þu mannst eftir fjarans flygildinu sem eg kom með það sotti akveðið i þina vel, þetta er spenna.
Kv.
Einar

Re: Depron komið í Tómó

Póstað: 1. Maí. 2010 21:00:41
eftir maggikri
[quote=Flugvelapabbi]Strakar teikniði sjalfir velarnar ekki vera að kopiera kit, það er spennaadi að sja arangurinn. Gunni þu mannst eftir fjarans flygildinu sem eg kom með það sotti akveðið i þina vel, þetta er spenna.
Kv.
Einar[/quote]
Já það er stefnan að búa til eigin flugvélar líka. Ég hugsa að ég reyni við nokkrar fyrir næsta season.

kv
MK

Re: Depron komið í Tómó

Póstað: 11. Maí. 2010 17:02:58
eftir Sverrir
Maggi er óstöðvandi í „smíðunum“...
Mynd

Hvað skyldi þetta nú vera?
Mynd

Re: Depron komið í Tómó

Póstað: 12. Maí. 2010 16:57:59
eftir maggikri
[quote=Gunni Binni]Póstar Maggi ekki teikningar fyrir okkur hina sem ekki eru eins listrænir og hann?
kv.
GBG[/quote]
Sæll
Hérna er ein t.d.

[url]http://kcrcw-.xdrc.net/gallery/10/extra330.pdf[/url]

Hérna straua þeir á Depronið
http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=1220274


kv
MK

Re: Depron komið í Tómó

Póstað: 12. Maí. 2010 20:22:41
eftir Gaui
Ég var að fletta gömlu módeltímariti og þar fann ég gefins teikningu af svona inni-rafmagns-frauð-flygildi. Ef einhver vill, þá get ég sett þetta í umslag og sent í pósti hvert á land sem vill.

Hérna er skönnun úr tímaritinu:

Mynd