Piper PA-38 Tomahawk ll

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Þá hófst það loksins þegar Sverrir auglýsti til sölu smiðakit af PA-38 Tomahawk og ég skellti mér á það.
Það lofaði nú ekki góðu þegar ég opnaði kassan og sá bara tannstöngla, manúal til að lesa (en ég les manúala mjög sjaldan) og teikningar. Þetta er nú aldeilis ekki eins og i gamladaga þegar maður var að lima saman plastmódelin en þá komu skrokkarnir i hálfu og vængirnir lika og málið dautt.
Byrjunin var svolitil brösótt hjá mér enda aldrei á ævini sett saman svona scalamódel svo ég fór mér hægt i að taka myndir ef ske kynni að ég þyrfti að halda brennu út i garði hérna heima hjá mér. Nokkur byrjendamistök áttu sér stað sem segir mér að ALLTAF að lesa manúalin áður en haldið er af stað en ég gat gert við allt nema eitt sem tengist mótorfestinguni en það er hægt að fara aðrar leiðir til að ná þvi markmiði seinna.Smá saman fór skrokkurinn að taka á sig mynd sem liktist þvi sem ég fór af stað með i upphafi og gekk vinnan bara þokkalega vel finnst mér en það er ótrúleg vinna sem fer i þetta og pælingarnar um hvar hlutirnir ættu að vera og hvernig stóðu oft rækilega i mér.En mikið djö.. hef ég gaman að þessu og hérna eru nokkrar myndir að skrokknum eins og hann er i dag en kaflaskil eru núna i smiðini þar sem komið er að setja saman stélið,rudder og elvatorinn.

Mynd
Mynd
Mynd

Allar tengingar fyrir stýrifletina eru faldar og koma ekki til með að sjást þegar vélin verður tilbúin
Mynd

Með smiðakveðju :)

Lalli
Passamynd
Gaui
Póstar: 3669
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Gaui »

Flott hjá þér Lalli, það verður gaman að fylgjast með þessu.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11482
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Sverrir »

Lítur vel út! Er búið að ákveða hvað verður sett í nefið?
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Os 46 held ég að sé yfirdrifið nóg miðað við það sem maður les á splallrásum erlendis hjá þeim sem hafa og eiga svona vél.
Hún má heldur ekki vera of kraftmikil
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11482
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Sverrir »

Ef þú ætlar að hafa hana í skala þá væri sennilega nær að hafa OS 25 FP! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Það held ég að sé mikið rétt Sverrir,bara sem minstan mótor svo hún likist raunveruleikanum sem mest. Fékk að fljúga nokkru sinnum Tomahawknum sem notaður er við kennslu á Akureyri á sinum tima og það er ekki hægt að segja að það sé kraftur i þeim.
Kemur i ljós hvað verður fyrir valinu en hef verið að gæla við 46 en kanski er bara feyki nóg að hafa 40 mótor
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 908
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Flott hjá þér Lalli. Áttu ekki annað svona kitt Sverrir? Mig langar alltaf í svona vél, einhver fortíðar hyggja. Smíðaði svona vél einhverntíma eftir miðja síðustu öld.
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11482
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Sverrir »

Því miður, en Einar Páll á einhver smíðakit sem hann vill selja.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11482
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Sverrir »

Meðan ég man, ég á til smíðakit(short) í 1/3 af Ka-3 sem gæti farið en það væri þá á fullu verði þar sem það er glænýtt og alveg ónotað. Sleppikrókur fylgir meira að segja með!

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstur eftir Ólafur »

Mynd
Hlutirnir mjakast áfram hjá mér i smiðini.Þetta er sannkallað sjeip and sand prógram.

Kv
Lalli
Svara