Síða 1 af 1
Re: Multiplex Cargo
Póstað: 28. Apr. 2010 13:46:03
eftir Gabriel 21
Sællir spjallverjar, á mánudaginn fór ég til Ágústs að sækja
Multiplex Cargo vél, síðustu tvo daga hef ég verið að dunda mér að setja hana saman, en mig vantar rafbúnað í hana. Ég er með fjóra 400 mótora en vantar servo, speedcontrol, og baterí hvar er best að kaupa það og hvaða vörur myndu henta þessari vél best.
Myndirnar sem ég tók eru of stóra til að upploda svo það koma myndir seina
Re: Multiplex Cargo
Póstað: 28. Apr. 2010 17:36:48
eftir Ágúst Borgþórsson
Ég veðja á Kína. Hobby King.
Re: Multiplex Cargo
Póstað: 28. Apr. 2010 18:22:00
eftir Gabriel 21
En hvaða servo er best fyrir þessa vél
Re: Multiplex Cargo
Póstað: 28. Apr. 2010 19:52:24
eftir Gabriel 21
Re: Multiplex Cargo
Póstað: 29. Apr. 2010 15:12:57
eftir Gabriel 21
?
Re: Multiplex Cargo
Póstað: 29. Apr. 2010 17:09:34
eftir Agust
Ég sé í Review hjá HobbyKing að servóin fá eitthvað misjafna dóma.
Ég mundi frekar reyna að kaupa þekkt merki.
Re: Multiplex Cargo
Póstað: 29. Apr. 2010 17:44:17
eftir Ólafur
Ég hef pantað frá HK tvennskonar tegundir af servóum og hef góða reynslu af þeim báðum.
Pantaði Blue bird og HXT servo.
Stendur ekkert um hvaða stærð af servo er mælt með i þessa tegund af flugvél?
Re: Multiplex Cargo
Póstað: 29. Apr. 2010 18:38:51
eftir Ágúst Borgþórsson
Ég hef ekkert nema gott um vini okkar í Kína að segja. Ég er búinn að kaupa töluvert af dóti hjá þeim og engin vandræði með neitt. Mótorar, servo, hraðastýringar, rafhlöður(LiPo) og fleira.
Skoðaðu bara hverju mælt er með í vélina, þú færð það hjá HobbyKing á góðu verði
.
Athugaðu bara stock stöðuna á því sem þig vantar.
Re: Multiplex Cargo
Póstað: 1. Maí. 2010 22:54:38
eftir Ágúst Borgþórsson
Re: Multiplex Cargo
Póstað: 1. Maí. 2010 23:49:04
eftir Gabriel 21
Já ég var að versla mér svona servo fyr í dag gleymdi bara að pósta því ég er komin með allt nema speed control og ég var að spá að fá mér svona:
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... roduct=658 Svo er bara að bíða eftir sendinguni og klára að setja þetta saman