Síða 1 af 1

Re: Opið hús verður Laugardainn 15 Maí í Korputorgi hjá SBKÍ

Póstað: 6. Maí. 2010 22:33:00
eftir Loffinn
Laugardaginn 15.Maí verður hittingur félagana tveggja í Korputorgi, SBKÍ og RC-Flugmanna með inniflugvélar.

Húsið opnar kl.1500 og ef stemning verðum við til kl.2200

Allir velkomnir

Skipst verður á að fluga, keira og spjalla.

Hugmyndin er að hittast og kynnast og stendur inniflugmönnum svo til boða að fá að vera 2 kvöld í viku á móti SBKÍ ef þeim líst á.

Vonumst til að sjá sem flesta :)

Sverrir og Maggi kíktu aðeins að skoða aðstæður áðan.

Re: Opið hús verður Laugardainn 15 Maí í Korputorgi hjá SBKÍ

Póstað: 15. Maí. 2010 13:06:46
eftir Loffinn
Jæja það er blessuð blíðan....

Re: Opið hús verður Laugardainn 15 Maí í Korputorgi hjá SBKÍ

Póstað: 15. Maí. 2010 18:44:38
eftir maggikri
Sæll Loffinn!

Það eru flestir inniflugskarlarnir á Kríumóti Þyts við Höskuldarvelli. Einhverjir eru í flugmódelprojectum ofl.

Takk fyrir gott boð! Gangi ykkur vel!

kv
MK

Re: Opið hús verður Laugardainn 15 Maí í Korputorgi hjá SBKÍ

Póstað: 15. Maí. 2010 21:01:02
eftir Haraldur
Ég kíkti seinnipartinn til strákana í Korputorgið og prófaði að fljúga extrunni innanhús, eftir að hafa verið á Hamranesi í sviftivindum og niðursogi, allt í þökk nýju brekku bæjarins.
Þetta er aðeins og þröngt fyrir óvana með þessa stærð af flugvél. Ætla að prófa aftur með 4-site og Blade mSR þyrlunni.