Re: Þyrlumixingar
Póstað: 13. Mar. 2006 16:22:52
úff, var að fá mér nýja fjarstýringu og er voðalega óánægður með hana því ég lagði nú ekki lítið á mig til að skilja mixingar og notaðist glaður við tvær mixingar á gömlu stýringunni minni það var ele -> thr og ail -> thr, en ég meirasegja þurfti að beita smá útsjónarsemi því þessi mix var áfram virkur ef ég var í throttle hold mode, en fattaði svo að setja þetta á throttle hold takkan, þannig slöknar náttulega á mixinu þegar ég set á throttle hold, þetta voru semsagt tvær mixingar og ég var voðalega stoltur af því að geta forritað þetta vel, á nýju stýringunni minni er bara til e-ð sem heitir swh -> thr og það bara svínvirkar, og ég á allar mixingarnar ónotaðar, sem eru fleyrri en ég get ímyndað mér hvað ég ætti að nota þær í.
En allavega þá kemur hér ástæðan fyrir þessum pósti en það er það að þessi mixing getur verið svolítið öryggisatriði, því ef maður gleymir að fara í idle up (flight mode) þá ætti þessi mixing að redda manni til að snúa vélinni við ef maður er kominn á hvolf og aflið að dofna.
ég tala nú ekki um ef maður setur mixing hlutfallið í td 70% (35% inngjöf) og notast svo við governor eða revlimiter til að passa að hausinn fari ekki of hratt í eðlilegu flugi.
finnst ykkur þetta ekki sniðugt?
En allavega þá kemur hér ástæðan fyrir þessum pósti en það er það að þessi mixing getur verið svolítið öryggisatriði, því ef maður gleymir að fara í idle up (flight mode) þá ætti þessi mixing að redda manni til að snúa vélinni við ef maður er kominn á hvolf og aflið að dofna.
ég tala nú ekki um ef maður setur mixing hlutfallið í td 70% (35% inngjöf) og notast svo við governor eða revlimiter til að passa að hausinn fari ekki of hratt í eðlilegu flugi.
finnst ykkur þetta ekki sniðugt?