Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Guðjón »

Jæja loksinns er maður byrjaður að stússast í að setja þennan Cub saman sem við erum búnir að eiga í einhver 2-3 ár. Þetta eru bara spýtur í kassa frá Great Planes.

Í kvöld byrjaði ég að líma saman hliðarnar á skrokknum.

Ég ætla að gera meir seinna og svo koma myndir bráðum ;)
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Guðjón »

smá vandamál með botninn og toppinn fyrir bensíntankinn (LTF og UTF) málið er að plöturnar eru skakkar, þær passar ekki eins og þær eiga að gera´:( smá mynd af þessu Mynd

Hvað á ég að gera?

hérna er Manual-inn, síða 25-6... http://manuals.hobbico.com/gpm/gpma0160-manual-v3.pdf
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Sverrir »

Ef þú skoðar þetta betur þá sérðu að plöturnar eru ekki skakkar heldur er fremsti parturinn þar sem eldvegurinn kemur skekktur viljandi til að fá smá hægri skekkju í mótorinn. Lestu vel hvað þeir segja í skrefi 7 á blaðsíðu 25(og 9 á bls.26), passaðu að stafirnir á plötunum snúi upp.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Guðjón »

það er bara ekkert í boði held ég, það passar ekkert þegar ég á að festa eldvegginn
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Sverrir segir reyndar að plöturnar séu ekki skakkar en meinar að þær séu viljandi skakkar.
Þetta á að vera svona.
Á myndinni þinni er horft neðaná báðar plöturnar. Fremsti hluti þeirra er "skakkur" miðað við aftari hlutann eins og þú sýnir með rétthyrningnum sem þú hefur teiknað á myndina.
Þetta á að vera svona. Eldveggurinn sem kemur framaná þessar tvær plötur á að vera skakkur miðað við restina af skrokknum þannig að mótorinn vísi svolítið til hægri þegar búið er að festa hann á. hinum megin, það er að segja ofaná þessum plötum eiga að vera stafir (LTF og TTF) sem eiga að snúa upp þegar þær eru festar í skrokkinn. Þá verður skekkjan á eldveggnum rétt.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Guðjón »

já en það er svona "Doubler" og eldveggurinn passar ekki í hann

en hvað gerir þessi skekkja ?
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Guðjón »

Já skiptir ekki máli...

En í kvöld var líf í skúrnum. Við límdum saman báða vængina, gerðum ailron-urnar og pínulítið af ruddernum. Skrokkurinn er að verða tilbúinn og það er lítið eftir af vængjunum.

Ég lofa að senda myndr næst en þá mun store-bró fá að sjá um myndatökurnar. :)
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Guðjón »

Skrokkurinn er tilbúinn fyrir "last sanding" og svo klæðningu :)
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Guðjón »

Bróðir minn skrópar alltaf með myndavélina en vélin er núna á góðum stað í klæðningu :D
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Piper J-3 Cub 18% skali frá Great Planes

Póstur eftir Guðjón »

Jæja núna er ég farinn að sinna hinu áhugamálinu...

Nú er ég eitthvað að stússa,
eitthvað að líma saman,
skera, saga og pússa,
í skúrnum er alltaf gaman.
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Svara