Síða 1 af 1

Re: GP Extra 330S

Póstað: 16. Maí. 2010 23:11:50
eftir Berti
Extran klár í testflugið. Í húddinu er DLE 55 Rafbúnaður er frá Futaba

Nokkur hestöfl hér á ferð!
Mynd

Lofar góðu.
Mynd

Nóg pláss.
Mynd


Mynd

Glæsilegar línur.
Mynd

Mynd

Flottur bolur.
Mynd

Þeir fóstbræður sáttir að smíðalokum!
Mynd

Re: GP Extra 330S

Póstað: 16. Maí. 2010 23:37:13
eftir Sverrir
Snilld, verður gaman að sjá þessa út á velli! :cool:

Re: GP Extra 330S

Póstað: 17. Maí. 2010 00:25:38
eftir Guðni
Flott vél..til lukku..greinilega spennandi sumar framundan.
Þessi virðist..Fully loaded..eins og sagt er um flottar græjur..:)

Re: GP Extra 330S

Póstað: 17. Maí. 2010 07:57:59
eftir maggikri
Glæsileg vél. Er hún til sölu?
kv
MK

Re: GP Extra 330S

Póstað: 17. Maí. 2010 08:11:32
eftir Árni H
Og til hamingju með flotta vél - það ryðjast inn nýjar vélar þessa dagana!

Kv,
Árni H

Re: GP Extra 330S

Póstað: 17. Maí. 2010 09:21:37
eftir Gaui K
Það er nú málið það ryðjast fram flottar vélar á hverjum degi og maður hefur ekki undan að öfundast.
Til lukku með vélarnar :)

Re: GP Extra 330S

Póstað: 17. Maí. 2010 18:50:12
eftir Berti
Takk fyrir, það verður örugglega gaman að fljúga henni.
Maggi ég er ekki tilbúinn að selja strax, sjáum til í næsta mánuði :D