Re: X-it EPP Combat Wing
Póstað: 18. Maí. 2010 08:57:22
Hann er að vísu tilbúinn en ætla samt að skella inn myndum og texta um smíðina.
Fékk vænginn hér og hann er búinn að liggja uppi á skáp í þó nokkuð langann tíma. Ákvað síðan að hlusta á Guðjón og kláraði þetta í gær.
Í vængnum eru tveir Futaba S3003 standart servó, einn 7 rása móttakari (of margar rásir, þarf bara 3, átti ekkert annað) og svo í þetta sett þaf flatt 2500-3200 mah batterí til að fá balancinn réttann. Er með rautt 2000 mah batterí út tómó og balancinn er aðeins of aftarlega. Munar samt ekki miklu.
Leiðbeiningar, fiberteip og tvær litaðar teiprúllur fyljga með. Litirnir eru alveg randoom. Ég fékk Gulann og grænan en veit að Gaui fékk gulan og appelsínugulan(eða rauðan). Man eki alveg söguna af hverju vængurinn er í íslensku fánalitunum en heyrði það hjá Gaua.
Allur stýribúnaður mátaður í
Nærmynd (nota annað batterí upp á balancinn
Allt var svo klætt með fiber teipi
Halla/hæðarstýrin mátuð á
Fékk gulan og grænan lit, ákvað að klæða allt gullt
Eitthvað misheppnaðist soldið þegar ég fór að líma stýrin á og fór með hann út á
Hamranes einn miðvikudaginn og fékk góð ráð.
Sá svona væng hjá GunnariB um daginn og horfði vel og vandlega á hvernig hann var límdur.
Reif stýrin af og allt utan af þeim og klæddi þau síðan græn.
Fór tvær ferðir upp í tómstundahús og eina í húsasmiðjuna til að fá allt sem vantaði.
Og þa lítur þetta svona út.
Heildar mynd nú
X-it EPP Combat Wing
Setti smá grænt á miðjuna neðaná til að vita hvort hann er á volfi eða ekki
Soldið notaður eftir að við vinirnir fótum út á skólalóð í smávindi að kasta þessu.
Lenti oft á malbiki eða möl.
Já, ekkert fullkomið en það svífur. Mun gera sum hluti soldið öðruvísi ef ég fæ mér annan þegar þessi er búin að vera. Kem með þennan út á Hamranes á morgun.
Fékk vænginn hér og hann er búinn að liggja uppi á skáp í þó nokkuð langann tíma. Ákvað síðan að hlusta á Guðjón og kláraði þetta í gær.
Í vængnum eru tveir Futaba S3003 standart servó, einn 7 rása móttakari (of margar rásir, þarf bara 3, átti ekkert annað) og svo í þetta sett þaf flatt 2500-3200 mah batterí til að fá balancinn réttann. Er með rautt 2000 mah batterí út tómó og balancinn er aðeins of aftarlega. Munar samt ekki miklu.
Leiðbeiningar, fiberteip og tvær litaðar teiprúllur fyljga með. Litirnir eru alveg randoom. Ég fékk Gulann og grænan en veit að Gaui fékk gulan og appelsínugulan(eða rauðan). Man eki alveg söguna af hverju vængurinn er í íslensku fánalitunum en heyrði það hjá Gaua.
Allur stýribúnaður mátaður í
Nærmynd (nota annað batterí upp á balancinn
Allt var svo klætt með fiber teipi
Halla/hæðarstýrin mátuð á
Fékk gulan og grænan lit, ákvað að klæða allt gullt
Eitthvað misheppnaðist soldið þegar ég fór að líma stýrin á og fór með hann út á
Hamranes einn miðvikudaginn og fékk góð ráð.
Sá svona væng hjá GunnariB um daginn og horfði vel og vandlega á hvernig hann var límdur.
Reif stýrin af og allt utan af þeim og klæddi þau síðan græn.
Fór tvær ferðir upp í tómstundahús og eina í húsasmiðjuna til að fá allt sem vantaði.
Og þa lítur þetta svona út.
Heildar mynd nú
X-it EPP Combat Wing
Setti smá grænt á miðjuna neðaná til að vita hvort hann er á volfi eða ekki
Soldið notaður eftir að við vinirnir fótum út á skólalóð í smávindi að kasta þessu.
Lenti oft á malbiki eða möl.
Já, ekkert fullkomið en það svífur. Mun gera sum hluti soldið öðruvísi ef ég fæ mér annan þegar þessi er búin að vera. Kem með þennan út á Hamranes á morgun.