Flotflugkoma FMS - 1.júní 2010

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2010

Póstur eftir Sverrir »

Fínasta þátttaka var á flotflugkomunni en 5 flugmenn og þó nokkuð margir áhorfendur mættu til leiks og skemmtu sér konunglega í um tvo tíma við flug og spjall. Svo var farið í kakó og kaffi og málin rædd enn frekar.

Flugmannahópurinn með vélarnar sínar.
Mynd

Eysteinn ákvað að fá sér smá sundsprett...
Mynd



Kakó- og kaffitími.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2010

Póstur eftir Guðjón »

Takk fyrir kvöldið og þakk fyrir mig.
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 519
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2010

Póstur eftir Eysteinn »

Takk fyrir mig í kvöld. Það var ýmslegt brallað og tók ég m.a. nokkur sundtök í Seltjörn. Ég flaug með ATC2K video cam.
Ég vil líka þakka öllum fyrir aðstoðina ;) sérstaklega Guðjóni og Magga.


Þetta myndband sýnir ekki þegar Cubinn fór í bað. Sú upptaka heppnaðist ekki.


Kveðja,
Eysteinn.
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2010

Póstur eftir Sverrir »

Áhugasamir geta skoðað fleiri myndir í myndasafni FMS.

Var þetta ekki flotflugkoma Steini!?
Mynd

Var Barbapabbi á svæðinu?
Mynd

Fyrsti „strípalingur“ kvöldsins.
Mynd

Cub klikkar ekki, Frímann á þetta eintak.
Mynd

Annar veiðivarðanna kom að skoða módelin.
Mynd

Eysteinn að græja sig í myndatökuflug.
Mynd

Steini flugbátur.
Mynd

Ætlaði Jón nokkuð að koma í Pylonrace?
Mynd

Loftrýmið var vel nýtt.
Mynd

Hófst þá myndatakan.
Mynd

Nóg var af ljósmyndurum á svæðinu.
Mynd

Big Stik 60 sjósettur, takið vel eftir nefhjólinu, það sést síðar til hvers það er!
Mynd

Tók smá spöl að slíta hana af vatninu, en hvað er hálft vatn milli vina.
Mynd

Ágætis áfallshorn, nb. þetta er lending ekki flugtak!
Mynd

Mister Big Stik.
Mynd

Tjörnin að fyllast af módelum?
Mynd

Sjómeistarinn
Mynd

Frímann einbeittur við sendastörf.
Mynd

Guðni tók nokkur vídeóskot.
Mynd

Hallinn tók eitthvað af ljósmyndum.
Mynd

Cub-arnir voru eitthvað óþægir í lendingunum.
Mynd

Líf og fjör.
Mynd

Svo átti að fara í hópflug.
Mynd

En flugtaksbrunið misheppnaðist hjá Eysteini. :(
Mynd

Voru björgunarvélar sendar í loftið til að fá yfirsýn yfir verkefnið...
Mynd

Rannsóknarnefnd módelflugslysa[RNMF] mætti fljótlega.
Mynd

Hófust svo björgunaraðgerðir.
Mynd

Ýta...
Mynd

Mynd

...og sleppa.
Mynd

Eins og sést þá var ástandið orðið alvarlegt og þurfti því að grípa til róttækra aðgerða!
Mynd

Hér sést tilgangurinn með nefhjólinu, það er notað til að ýta hjálparvana módelum...
Mynd

Mynd

Úbbs, aðeins of langt, spaðinn rakst í og þá dó mótorinn!
Mynd

Þá tvöfaldaðist verkefnið!
Mynd

Guðjón fórnaði sér í björgunarstörfin...
Mynd

Mynd

En komst ekki lengra og var ekki sáttur!
Mynd

Allt í einu lifnaði þó yfir honum og hóf hann þá að klappa saman lófum?
Mynd

Úlalalala!
Mynd

Þegar hér var komið við sögu var heldur betur farið að síga á ógæfuhliðina.
Mynd

Hófst þá seinni hluti björgunaraðgerða!
Mynd

Hérna sést hvar Eysteinn beitir forgangsröðun(RTS) og fer fyrst í að hjálpa meira særðu vélinni.
Mynd

Bringusundskennslan úr barnaskólanum kom sér vel.
Mynd

Þá var bara að snúa við og koma sér í land.
Mynd

Mynd

Hei! Gleymdirðu ekki einhverju?
Mynd

Mynd

Loksins komin á þurrt!
Mynd

Eysteinn kátur í fæðingargallanum!
Mynd

Guðjón lagði svo land undir fót, þurrt í þetta skiptið, og náði í Big Stik og flotið þegar það skilaði sér upp á hin bakkann.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2010

Póstur eftir Jónas J »

Frábær tilþrif :) hjá sundmanninum.....
Ertu ekki til í að taka þetta að þér á næstu flotkomum Eysteinn ? Er ekki gott að hafa einn mann stand by í vatninu ef eitthvað svona gerist aftur ???


Kveðja Jónas J
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 519
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2010

Póstur eftir Eysteinn »

Frábærar myndir hjá þér Sverrir. þetta var líka mjög spennandi verkefni að ná Cubnum á þurt.

Cubinn slapp mjög vel og ljóst að hún veður farin að fljúga fljótlega aftur. Ég tók klæðninguna af henni þar sem hún hafði blotnað. Rafeindabúnaðurinn hefur alveg sloppið. Mótorinn gangsetti ég fljótlega eftir þessar raunir og lét ég hann ganga í góða stund.

Sá svo þetta vídeó frá flotmótinu í fyrra (2009). Þar er annar Cub í svipuðum vandræðum. Alltaf eitthvað spennandi að gerast á flotmótunum hjá FMS. Svo væri gaman að sjá fleirri á flotum á næsta ári ;)




Kveðja,
Eysteinn.
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2010

Póstur eftir Gaui »

Datt engum í hug að hafa bátstuðru með á þessa flot-flugkomu?
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2010

Póstur eftir Sverrir »

Auðvitað var bátur á svæðinu en þá hefðu strákarnir ekki fengið að synda neitt í góða veðrinu!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5603
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2010

Póstur eftir maggikri »

[quote=Gaui]Datt engum í hug að hafa bátstuðru með á þessa flot-flugkomu?[/quote]
Gaui, FMS á forláta gúmbát sem lekur svolítið en er vel brúkhæfur. Hann hefur yfirleitt verið tilbúinn uppblásinn á fyrri flotkomum, hvernig spyrðu ! þetta er FMS, allt til staðar. Notaði hann t.d í gær við björgun á vél úr Seltjörn http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=3960

Það þarf að vera bátur til staðar á Flugvelli eins og Arnarvelli, þar sem tjörnin er í návígi við flugvöllinn og í raun stórt öryggissvæði. Báturinn var líka að verða klár rétt á eftir að Eysteinn stakk sér til skemmtisunds.
kv
MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2010

Póstur eftir Sverrir »

[quote=maggikri][quote=Gaui]Datt engum í hug að hafa bátstuðru með á þessa flot-flugkomu?[/quote]
Gaui, FMS á forláta gúmbát sem lekur svolítið en er vel brúkhæfur. Hann hefur yfirleitt verið tilbúinn uppblásinn á fyrri flotkomum, hvernig spyrðu ! þetta er FMS, allt til staðar. Notaði hann t.d í gær við björgun á vél úr Seltjörn http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=3960

Það þarf að vera bátur til staðar á Flugvelli eins og Arnarvelli, þar sem tjörnin er í návígi við flugvöllinn og í raun stórt öryggissvæði. Báturinn var líka að verða klár rétt á eftir að Eysteinn stakk sér til skemmtisunds.
kv
MK[/quote]
Fannst mín útskýring mikið betri! :P
Icelandic Volcano Yeti
Svara