Hér er komið tækið sem allir módelmenn hafa beðið eftir. Á meðal möguleika eru, tvöfaldur móttakari með stillanlegri tíðni, 10 rásir, tengi fyrir 20 servó, PPM, SPCM(JR), Futaba 1024 PCM, tvöfalt rafhlöðukerfi(NiMh eða LiPo), gagnasöfnun, sjálfvirk samhæfing servóa, innbyggt gps og gyro.
Hvar fæst svo svona gripur og hvað kostar hann? Hann fæst hjá Weatronic í Þýskalandi í nokkrum útfærslum, færri rásir etc, og verðið er frá €386. Sem er í sjálfu sér ekki dýrt ef menn fara út í að reikna hvað búnaðurinn sem fæst myndi kosta væri hann keyptur í stöku. Fyrir utan að þá ætti náttúrulega eftir að samhæfa alla hlutina og gera notendavænt viðmót ofan á gripinn.
17.03.2006 - Leitinni er lokið
Re: 17.03.2006 - Leitinni er lokið
Icelandic Volcano Yeti
Re: 17.03.2006 - Leitinni er lokið
WOW þetta er kúl
hehe...
allavega þá er þetta últímeit græjann, en sooooooldið dýr kanski, flottasta græjan á einhvern 70 þúsund kall :S
grunar þó að svona tæki á eftir að birtast í einu módeli eða tveim á klakanum
hehe...
allavega þá er þetta últímeit græjann, en sooooooldið dýr kanski, flottasta græjan á einhvern 70 þúsund kall :S
grunar þó að svona tæki á eftir að birtast í einu módeli eða tveim á klakanum
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Re: 17.03.2006 - Leitinni er lokið
Spáðu aðeins í því hvað tveir 10 rása PCM synthískir móttakarar kosta, bætum svo við það emcotec eða öðrum álíka boxum til að hreinsa servó merkið og gefa okkur tvöfalt rafmagnskerfi, sem ræður við LiPo, og þá erum við komin í ágætis upphæðir
Icelandic Volcano Yeti
Re: 17.03.2006 - Leitinni er lokið
jú það er satt, þetta er eðalgræa...
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Re: 17.03.2006 - Leitinni er lokið
[quote]"...tvöfaldur móttakari með stillanlegri tíðni..."[/quote]
Sverrir. Er þetta Stereó móttakari?
Sverrir. Er þetta Stereó móttakari?
Re: 17.03.2006 - Leitinni er lokið
Er nokkuð möguleiki á að fá svona í Dolby 5.1 ?
Tótinn
Tótinn
Re: 17.03.2006 - Leitinni er lokið
Nei en hins vegar fæst þetta í bestu fáanlegu DTS gæðum :rolleyes:
Icelandic Volcano Yeti