Nýr planki

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Nýr planki

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Hvernig er það Hraldur?

Er ekki bannað að vera með frauðvélar sem eru hjólalausar og undir 900g. í lendingarkeppninni?

Ég skellti þessari saman til að vinna þessa keppni :D hún er 920g. með öllu

Það verður bara að vera sæmilegt veður.

Mynd
Mynd
Mynd
Kv.
Gústi
Svara