Síða 1 af 1

Re: L39 frá Tomahawk

Póstað: 15. Jún. 2010 00:28:49
eftir Sverrir
Tomahawk Design hefur verið að koma sterkt inn á þotumarkaðinn á seinni árum og er smíði á nýju L39 módeli langt komin. Frumgerðin er 8.2 kg en þeir stefna að því að framleiðsluvélin verði undir 8 kg, ótrúlegt þegar horft er á stærðina á græjunni. Aðrar helstu tölur eru:

Skali: 1:3.5
Vænghaf: 270 cm
Lengd: 350 cm

Hægt er að sjá fleiri myndir á RC-Network hinu þýska.

Mynd

Re: L39 frá Tomahawk

Póstað: 15. Jún. 2010 12:31:25
eftir Árni H
Nice - laglegar línur í henni þessari... ;)

Re: L39 frá Tomahawk

Póstað: 15. Jún. 2010 14:31:34
eftir Haraldur
[quote=Árni H]Nice - laglegar línur í henni þessari... ;)[/quote]
Já bæði módelin eru ekkert slor.

Re: L39 frá Tomahawk

Póstað: 15. Jún. 2010 22:18:29
eftir Gaui
Og flugvélin ekki slæm heldur !

Re: L39 frá Tomahawk

Póstað: 16. Jún. 2010 21:32:14
eftir Óli.Njáll
Önnur fer að ég held of hratt fyri mig, en báðar flottar :)

Re: L39 frá Tomahawk

Póstað: 17. Jún. 2010 11:57:15
eftir Helgi Helgason
Áttu þá við skutluna fyrir aftan módelið? :D

Re: L39 frá Tomahawk

Póstað: 17. Jún. 2010 12:53:28
eftir Gaui
Hvora, þær eru tvær ! :cool:

Re: L39 frá Tomahawk

Póstað: 17. Jún. 2010 13:38:25
eftir Helgi Helgason
Þú mátt velja.