Síða 1 af 1

Re: Flughelgi á Akureyri - Vídeó

Póstað: 25. Jún. 2010 19:20:17
eftir Ingó
Sælir strákar.

Hér er stutt vídeó sem ég gerði af Flugdeginum á Akureyri um síðustu helgi.. Mæli með að þið hækkið í hátölurunum og horfið á þetta í "HD" !

http://www.youtube.com/watch?v=Sp80XZPc9P8

Kv. Ingó

Re: Flughelgi á Akureyri - Vídeó

Póstað: 25. Jún. 2010 19:33:56
eftir Sverrir
Flott, á hvaða vélar var þetta tekið og í hverju var klippt?

Re: Flughelgi á Akureyri - Vídeó

Póstað: 25. Jún. 2010 20:21:07
eftir Ingó
Tekið á Canon EOS 550D og "HD Hero", klippt í iMovie á MacBook Pro.
http://www.goprocamera.com/index.php?ar ... oductid=30

Re: Flughelgi á Akureyri - Vídeó

Póstað: 25. Jún. 2010 20:30:21
eftir Guðni
Já þetta er flott samantekt af örugglega mjög skemmtilegri helgi..:)

Re: Flughelgi á Akureyri - Vídeó

Póstað: 29. Jún. 2010 20:43:41
eftir Steinar
Mjög flott hjá ykkur. Ætla ekki að missa af þessu á næsta ári.

Re: Flughelgi á Akureyri - Vídeó

Póstað: 30. Jún. 2010 14:36:43
eftir Jónas J
Glæsilegt. . . . ;)