Síða 1 af 1

Re: Predator Max 91

Póstað: 30. Mar. 2006 23:23:35
eftir knutur
Jæja þá er Predatorinn Max91 rétt að skríða samann sem ég fékk um daginn hjá Þresti:)
Búið að vera hrein unun að setja saman:D
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Hér er smá myndbrot af loka fráganginum..

Re: Predator Max 91

Póstað: 30. Mar. 2006 23:48:08
eftir Sverrir
Frekar flott :cool:

Re: Predator Max 91

Póstað: 31. Mar. 2006 08:28:49
eftir Björn G Leifsson
Hmmm...enginn balsi???

Re: Predator Max 91

Póstað: 31. Mar. 2006 13:33:13
eftir benedikt
sérstök áferð á MP-II ? svona pússuð ?

en,... hvaða mótor er í henni ?

Re: Predator Max 91

Póstað: 1. Apr. 2006 23:51:21
eftir knutur
Já það á eftir að pólera Youngbloodinn ;) :cool:
Og það er YS 91 í henni :/

Re: Predator Max 91

Póstað: 2. Apr. 2006 00:01:15
eftir benedikt
sniðugt.. ætli þetta sé ekki fyrsta YS91 á íslandi.. allir taka default OS hér... þetta er víst kick-arse mótor ef við hlustum á runryder ;)

þetta verður semsagt frábært sumar ..

ætlar þú að koma með á 3DM ? ;)

Re: Predator Max 91

Póstað: 2. Apr. 2006 13:44:39
eftir knutur
Já þetta verður spennandi að sjá hvernig þetta kemur út. læt ykkur fá fréttir eftir fyrsta flug :)

En það er svakalegur áhugi fyrir 3D-M.Við erum 2 búnir að spá mykið, verður þetta eitthver pakki ,flug ,gisting,o,f,l. ?
það væri gamann að fá verð dæmi ef eitthver hefur það? :)

Re: Predator Max 91

Póstað: 2. Apr. 2006 14:57:14
eftir benedikt
sko...

ca 20 þús í flug
13 þús gisting og miðar á 3DM

svo tökum við bílaleigubíl, það fer eftir því hversu margir við verðum og hversu stórann bíl, ég reikna með 10-15 þús bíll+bensín

svo ... fer bara eftir því hversu lengi við verðum og hvort við verðum hjá Skyline í einhverja daga.. reikna með ca. 5 þús per nótt í gistingu þar.