Síða 1 af 1

Re: Valleyhouse airplanefactory

Póstað: 29. Jún. 2010 23:59:36
eftir HjorturG
Allt að gerast í valleyhouse, þessi var að detta saman í kvöld.

Magnum R, second hand airframe, OS .46 PRO sem snýr 10x6 prop allavega í bili (Eina sem ég fann), servo héðan og þaðan...

Hvað ætli þessi endist lengi? Hefur það allavega framyfir hinar að vera ekki með tjúnpípumonstermótorinn þarna haha :D

Mynd

Svo fer þessi á verksmiðjulínuna bráðlega, líklega með OS .30 mótor.

Mynd

Önnur Magnum R svo í verktakasmíði, hraðinn er alveg í fyrirrúmi þessa dagana!