Síða 1 af 1

Re: Ubec Amper Output fyrir Digital Servo...

Póstað: 29. Júl. 2010 23:14:04
eftir einarak
Hvað ætli UBEC þurfi að geta gefið mörg amper á 5v fyrir 5 Digital servo í .30 þyrlu? Eða með öðrum orðum, hvað þurfa 4 stk Futaba S3151 digital + 1stk S9254 digital tail servo mikinn straum?

Re: Ubec Amper Output fyrir Digital Servo...

Póstað: 30. Júl. 2010 08:38:58
eftir Haraldur
Ekki gleyma að reikna gíróið og móttakaran með.