Síða 1 af 1

Re: 14.08.2010 - Stórskalaflugkoman gekk vel

Póstað: 14. Ágú. 2010 18:23:56
eftir Sverrir
Hin árlega stórskalaflugkoma var haldin á Tungubökkum í Mosfellsbæ í dag. Eitthvað hafa menn verið að láta veðurspár hafa áhrif á sig því frekar fámennt var miðað við fyrri ár. Smá rigning gerði hlé á flugi í kringum hádegið en það stóð í skamma stund og svo var fjörinu fram haldið. Sigurjón Valsson sýndi listflug á Cap 10B og Björn Thor tók nokkur framhjáflug.

Hægt er að sjá fleiri myndir í myndasafni Fréttavefsins.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Extra fékk mikla athygli!
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Voru þessir ekki á sömu flugkomunni?
Mynd

Æ komm fromm Skkootlaaand!
Mynd

Mynd

Mynd

Þetta gerist ef menn mæta með of litlar vélar á flugkomuna!!! Mynd
Mynd

Mynd

Það var stutt í glensið.
Mynd

Re: 14.08.2010 - Stórskalaflugkoman gekk vel

Póstað: 14. Ágú. 2010 20:48:42
eftir Siggi Dags
Maður er alltaf að vinna á laugardögum í ágúst :(
Hvaða flotta tvíþekja er þetta með japönsku sólarmynstri?

Re: 14.08.2010 - Stórskalaflugkoman gekk vel

Póstað: 14. Ágú. 2010 21:38:49
eftir Pétur Hjálmars
Takk fyrirn mig.
Skemmtilegur dagur, þrátt fyrir að veðrið væri ekki uppá það besta.
Góður félagsskapur og góðir brandarar.

Re: 14.08.2010 - Stórskalaflugkoman gekk vel

Póstað: 14. Ágú. 2010 22:20:44
eftir Guðjón
Já takk fyrir mig líka :)

Re: 14.08.2010 - Stórskalaflugkoman gekk vel

Póstað: 14. Ágú. 2010 23:12:20
eftir Sigurjón
Takk kærlega fyrir mig. Það var gaman í dag.

Re: 14.08.2010 - Stórskalaflugkoman gekk vel

Póstað: 15. Ágú. 2010 13:37:12
eftir Gunni Binni
Já tek undir með fyrri ræðumönnum!
Einar Páll er magnaður að endast í að halda uppi þessum flugkomum og að að hafa afmælishátíðina líka....... :cool:
Takk fyrir mig.
kveðja
Gunni Binni

Re: 14.08.2010 - Stórskalaflugkoman gekk vel

Póstað: 15. Ágú. 2010 14:08:12
eftir lulli
Já, kjöraðstæður Einars Páls gerðu rigningarskúrinn að smámáli
Takið eftir á mynd 2-3 hvað Pétur Hjálmars situr rólegur á ströndinni og pússar gleraugun
ámeðan MX er í lágflugi yfir honum :lol: :lol: :lol:
Kv Lúlli.

Re: 14.08.2010 - Stórskalaflugkoman gekk vel

Póstað: 16. Ágú. 2010 12:45:56
eftir Gunni Binni
Tvær myndir fra Jóni Gunnari frá flugkomunni:

Mynd


Hestarnir létu ekki rigninguna á sig fá :)
Mynd
kveðja
Gunni Binni